Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 17:34 Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins óskaði eftir minnisblaði um 71. grein þingskapalaga til að grennslast fyrir um sögu þess. Hann segir enga sérstaka ástæðu fyrir beiðninni á þeim tímapunkti. „Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir. Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir.
Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira