Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2025 18:01 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Enn er dramatíkin í algleymingi á Alþingi en í dag var þingfundi ítrekað frestað þar til síðdegis, þar sem þung og stór orð voru látin falla beggja megin stjórnarlínunnar. Við skoðum stöðuna á þingi fyrsta daginn eftir beitingu svokallaðs „kjarnorkuákvæðis“. Rætt verður við þingmenn í beinni útsendingu, en í dag hefur meðal annars verið tekist á um minnisblað sem fulltrúar Flokks fólksins fengu afhent snemma í maí, en það laut að sögu og beitingu ákvæðisins sem beitt var í gær. Ofbeldi í garð fangavarða hefur aukist, en í vikunni þurftu fimm fangaverðir að leita sér aðhlynningar vegna áverka sem þeir hluti á Litla-Hrauni, þegar þrír fangar réðust á þá. Formaður félags fangavarða kallar eftir betra utanumhaldi um málaflokkinn. Dæmi eru um að hundruð ungmenna komi saman í útipartýum á eigin vegum og drekki sig full. Samtök foreldra kalla eftir aukinni viðveru forráðamanna á slíkum fjöldahitingum, svo gera megi viðburðina öruggari. Þá kynnum við okkur nýtt hlutverk Hússtjórnarskólans í Reykjavík yfir sumartímann, en nemendur þar hafa sennilega sjaldan verið yngri en þeir sem nú nema þar fræðin sem skólinn býður upp á. Kvöldfréttir Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Rætt verður við þingmenn í beinni útsendingu, en í dag hefur meðal annars verið tekist á um minnisblað sem fulltrúar Flokks fólksins fengu afhent snemma í maí, en það laut að sögu og beitingu ákvæðisins sem beitt var í gær. Ofbeldi í garð fangavarða hefur aukist, en í vikunni þurftu fimm fangaverðir að leita sér aðhlynningar vegna áverka sem þeir hluti á Litla-Hrauni, þegar þrír fangar réðust á þá. Formaður félags fangavarða kallar eftir betra utanumhaldi um málaflokkinn. Dæmi eru um að hundruð ungmenna komi saman í útipartýum á eigin vegum og drekki sig full. Samtök foreldra kalla eftir aukinni viðveru forráðamanna á slíkum fjöldahitingum, svo gera megi viðburðina öruggari. Þá kynnum við okkur nýtt hlutverk Hússtjórnarskólans í Reykjavík yfir sumartímann, en nemendur þar hafa sennilega sjaldan verið yngri en þeir sem nú nema þar fræðin sem skólinn býður upp á.
Kvöldfréttir Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira