Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2025 14:43 Hann var aðeins 49 ára gamall. Wikipedia Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein. Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein.
Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira