Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Agnar Már Másson skrifar 20. júlí 2025 14:35 Við mættum tala ungt fólk oftar upp, segir borgarstjóri. Samsett Borgarstjóri hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu sem tjaldsvæðiseigendur sögðu hafa „farið úr böndunum“. Fréttastofa ræddi við eiganda tjaldsvæðisins eftir að hann vakti athygli á því á Facebook að „gleði“ Verzlinganna hafi „farið úr böndunum“. Hann sagði í samtali við fréttastofu að mikið partístand hafi verið á ungmennunum, sem töldu 400, og hafi lætin ollið öðrum tjaldgestum ónæði fram eftir nóttu. „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur,“ sagði Gunnar Björn Gunnarsson, eiganda tjaldsvæðisins Hraunborga, í samtali við blaðamann í dag og tók þó fram að engin slagsmál hafi orðið. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri, sem sjálf á barn sem er nemandi í Verzlunarskólanum, deilir fréttinni á Facebook og bendir á það sem fram hafi kom í frétt Vísis, að menntskælingarnir hafi verið með leyfi og að gæsla hafi verið á svæðinu. „Við sem samfélag gætum talað ungt fólk meira upp og hrósað fyrir það sem vel er gert,“ skrifar borgarstjóri. „Ég geri það hér með, vel gert hjá ykkur að skipuleggja útilegu svona vel og hafa gaman saman.“ Framhaldsskólar Áfengi Árborg Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Fréttastofa ræddi við eiganda tjaldsvæðisins eftir að hann vakti athygli á því á Facebook að „gleði“ Verzlinganna hafi „farið úr böndunum“. Hann sagði í samtali við fréttastofu að mikið partístand hafi verið á ungmennunum, sem töldu 400, og hafi lætin ollið öðrum tjaldgestum ónæði fram eftir nóttu. „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur,“ sagði Gunnar Björn Gunnarsson, eiganda tjaldsvæðisins Hraunborga, í samtali við blaðamann í dag og tók þó fram að engin slagsmál hafi orðið. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri, sem sjálf á barn sem er nemandi í Verzlunarskólanum, deilir fréttinni á Facebook og bendir á það sem fram hafi kom í frétt Vísis, að menntskælingarnir hafi verið með leyfi og að gæsla hafi verið á svæðinu. „Við sem samfélag gætum talað ungt fólk meira upp og hrósað fyrir það sem vel er gert,“ skrifar borgarstjóri. „Ég geri það hér með, vel gert hjá ykkur að skipuleggja útilegu svona vel og hafa gaman saman.“
Framhaldsskólar Áfengi Árborg Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira