Hneig niður vegna flogakasts Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 13:05 Mynd sem Aron tók af sér á sjúkrabörum eftir að hafa hnigið niður í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Aron Can, sem hneig niður á sviði á bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar í gærkvöldi, greinir frá því að hann hafi fengið flogakast. Hann segist hafa farið í blóðprufur og rannsóknir sem komu vel út þó þær skýri ekki flogakastið. Honum líði vel í dag. Aron greinir frá þessu í Instagram-færslu um hálf eitt í dag. Aron hneig niður í miðjum flutningi í einu tjaldanna á Hjarta Hafnarfjarðar um hálf níu í gærkvöldi. Starfsmenn öryggisgæslu voru snöggir að koma gestum út úr tjaldinu og hlúðu að Aroni þar til viðbragðsaðilar mættu á svæðið. Nokkrum tímum síðar birti Aron hringrás á Instagram þar sem hann sagðist vera heill á húfi. Nú hefur hann tjáð sig aftur um málið til að skýra betur hvað gerðist. „Ég fékk flogakast uppi á sviði í gær sem var óvænt og óþægilegt. Ég labbaði sjálfur af sviðinu og fór í blóðprufur og aðrar rannsóknir sem komu vel út, en svöruðu samt ekki alveg hvað gerðist. Mér líður vel í dag. Takk fyrir skilaboðin og alla þessa hlýju. Það snerti mig meira en ég get lýst ❤️ Áfram gakkkkkkk 🏄♂️,“ skrifar hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Tónlist Hafnarfjörður Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Aron greinir frá þessu í Instagram-færslu um hálf eitt í dag. Aron hneig niður í miðjum flutningi í einu tjaldanna á Hjarta Hafnarfjarðar um hálf níu í gærkvöldi. Starfsmenn öryggisgæslu voru snöggir að koma gestum út úr tjaldinu og hlúðu að Aroni þar til viðbragðsaðilar mættu á svæðið. Nokkrum tímum síðar birti Aron hringrás á Instagram þar sem hann sagðist vera heill á húfi. Nú hefur hann tjáð sig aftur um málið til að skýra betur hvað gerðist. „Ég fékk flogakast uppi á sviði í gær sem var óvænt og óþægilegt. Ég labbaði sjálfur af sviðinu og fór í blóðprufur og aðrar rannsóknir sem komu vel út, en svöruðu samt ekki alveg hvað gerðist. Mér líður vel í dag. Takk fyrir skilaboðin og alla þessa hlýju. Það snerti mig meira en ég get lýst ❤️ Áfram gakkkkkkk 🏄♂️,“ skrifar hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang)
Tónlist Hafnarfjörður Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira