Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 18:00 Lionel Messi vildi ekki taka þátt í Stjörnuleik MLS deildarinnar, taldi sig þurfa á hvíld að halda. Getty/ Ira L. Black Liðsfélögunum Lionel Messi og Jordi Alba verður refsað fyrir það að skrópa í Stjörnuleik bandarísku MLS deildarinnar. Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, hafði sagt blaðamönnum að leikmennirnir mættu spila næsta leik en MLS-deildin tilkynnti í kvöld að þeir séu báðir að fara í eins leiks bann. Stuðningsmenn kusu Messi og Alba í Stjörnuleikinn en það kom síðan í ljós á leikdegi að hvorugur yrði með. Bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað talsvert um þetta mál og sumir líta svo á að Messi hafi sýnt leiknum litla virðingu. Báðir vildu frekar hvíla sig eftir mikið álag á síðustu vikum. Inter Miami þurfti að spila marga leiki á stuttum tíma vegna þátttöku félagsins í heimsmeistarakeppni félagsliða. Messi er með sex tvennur í síðustu sjö leikjum en hann er að spila níutíu mínútur í hverjum leik og þurfti nauðsynlega á hvíld að halda. Yfirmenn MLS deildarinnar tóku eftir allt saman þá afsökun ekki góða og gilda. Samkvæmt reglum deildarinnar þá á leikmaður að fá einn leik í bann fyrir að neita að mæta í leikinn. MLS deildin fylgir þeim reglum og leikmennirnir fá báðir meiri hvíld. Mascherano fagnaði viðburði eins og Stjörnuleiknum en argentínski þjálfarinn telur að deildin þurfi að finna honum betri og hentugri tíma í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, hafði sagt blaðamönnum að leikmennirnir mættu spila næsta leik en MLS-deildin tilkynnti í kvöld að þeir séu báðir að fara í eins leiks bann. Stuðningsmenn kusu Messi og Alba í Stjörnuleikinn en það kom síðan í ljós á leikdegi að hvorugur yrði með. Bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað talsvert um þetta mál og sumir líta svo á að Messi hafi sýnt leiknum litla virðingu. Báðir vildu frekar hvíla sig eftir mikið álag á síðustu vikum. Inter Miami þurfti að spila marga leiki á stuttum tíma vegna þátttöku félagsins í heimsmeistarakeppni félagsliða. Messi er með sex tvennur í síðustu sjö leikjum en hann er að spila níutíu mínútur í hverjum leik og þurfti nauðsynlega á hvíld að halda. Yfirmenn MLS deildarinnar tóku eftir allt saman þá afsökun ekki góða og gilda. Samkvæmt reglum deildarinnar þá á leikmaður að fá einn leik í bann fyrir að neita að mæta í leikinn. MLS deildin fylgir þeim reglum og leikmennirnir fá báðir meiri hvíld. Mascherano fagnaði viðburði eins og Stjörnuleiknum en argentínski þjálfarinn telur að deildin þurfi að finna honum betri og hentugri tíma í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira