Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:02 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
„Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira