Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:02 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira
„Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira