„Boltinn vildi ekki inn í dag“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:16 Aron Sigurðarson í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
„Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira