Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar 27. júlí 2025 07:02 Til stendur af hálfu Evrópusambandsins að leggja verndartolla á Ísland, Noreg og Liechtenstein þvert á EES-samninginn sem ríkin eiga aðild að ásamt ríkjum sambandsins. Hefur ríkjunum samkvæmt fréttum verið tilkynnt um þetta. Forystumenn Evrópusambandsins gagnrýndu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, harðlega fyrir að leggja verndartolla á vinaþjóðir og brjóta með því gegn viðskiptasamningum við þau en hafa nú í hyggju að standa í raun enn verr að málum. Með fyrirhuguðum tollum hyggst Evrópusambandsins þannig bregðast við verndartollum Trumps þrátt fyrir að Ísland, Noregur og Liechtenstein beri enga sök í þeim efnum og hafi þvert á móti einnig orðið fyrir barðinu á bandarískum tollum. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa til þessa lagt tolla með beinum hætti á þau ríki sem þau telja sig eiga viðskiptalega sökótt við en ekki ríki sem eiga þar ekki hlut að máli. Til stendur þannig að ganga enn lengra af sambandinu gegn ríkjunum þremur. Forystumenn í Noregi eru æfir yfir áformum Evrópusambandsins en engin gagnrýni hefur heyrzt frá hérlendum ráðamönnum í þeim efnum þrátt fyrir stór orð sömu aðila um tolla Trumps. Málið komst ekki í umræðuna hér á landi fyrr en eftir að fjallað hafði verið um það í norskum fjölmiðlum þrátt fyrir að íslenzk stjórnvöld hefðu vitað af því. Fulltrúar í utanríkismálanefnd Alþingis fréttu fyrst af því í þeim. Öllu skiptir ljóslega hvort um sé að ræða Evrópusambandið eða Bandaríkin. Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjörtur J. Guðmundsson EES-samningurinn Evrópusambandið Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Sjá meira
Til stendur af hálfu Evrópusambandsins að leggja verndartolla á Ísland, Noreg og Liechtenstein þvert á EES-samninginn sem ríkin eiga aðild að ásamt ríkjum sambandsins. Hefur ríkjunum samkvæmt fréttum verið tilkynnt um þetta. Forystumenn Evrópusambandsins gagnrýndu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, harðlega fyrir að leggja verndartolla á vinaþjóðir og brjóta með því gegn viðskiptasamningum við þau en hafa nú í hyggju að standa í raun enn verr að málum. Með fyrirhuguðum tollum hyggst Evrópusambandsins þannig bregðast við verndartollum Trumps þrátt fyrir að Ísland, Noregur og Liechtenstein beri enga sök í þeim efnum og hafi þvert á móti einnig orðið fyrir barðinu á bandarískum tollum. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa til þessa lagt tolla með beinum hætti á þau ríki sem þau telja sig eiga viðskiptalega sökótt við en ekki ríki sem eiga þar ekki hlut að máli. Til stendur þannig að ganga enn lengra af sambandinu gegn ríkjunum þremur. Forystumenn í Noregi eru æfir yfir áformum Evrópusambandsins en engin gagnrýni hefur heyrzt frá hérlendum ráðamönnum í þeim efnum þrátt fyrir stór orð sömu aðila um tolla Trumps. Málið komst ekki í umræðuna hér á landi fyrr en eftir að fjallað hafði verið um það í norskum fjölmiðlum þrátt fyrir að íslenzk stjórnvöld hefðu vitað af því. Fulltrúar í utanríkismálanefnd Alþingis fréttu fyrst af því í þeim. Öllu skiptir ljóslega hvort um sé að ræða Evrópusambandið eða Bandaríkin. Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál).
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun