Innlent

Elds­voði í Borgar­túni

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Útkallið barst fyrir örskömmu.
Útkallið barst fyrir örskömmu. Vísir/Anton Brink

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna eldsvoða á horni Borgartúns og Kringlumýrarbrautar. 

Steinþór Darri Þorsteinsson hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. 

Fréttin er í vinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×