Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 10:34 Héraðsdómur Vestfjarða er á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað bátaverkstæði í Bolungarvík af kröfum fiskiútgerðarinnar Glifsu, sem tókst ekki að sanna að verkstæðið hafi valdið tjóni í bátsvél útgerðarinnar. Margt annað gæti hafa átt sinn þátt í biluninni, til dæmis að vélin væri sautján ára gömul. Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára. Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára.
Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira