Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 12:16 Svipmyndir af söguhetjum og -skúrkum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni. vísir / getty / fotojet Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira