Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 12:16 Svipmyndir af söguhetjum og -skúrkum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni. vísir / getty / fotojet Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira