Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 12:16 Svipmyndir af söguhetjum og -skúrkum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni. vísir / getty / fotojet Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Víkingur - Vllaznia 4-2 (5-4) | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur tapaði fyrri leiknum úti í Albaníu 2-1 en bætti upp fyrir það með hádramatískum 4-2 sigri eftir framlengingu í gærkvöldi. Bekim Balaj skoraði bæði mörk gestanna úr víti. Daníel Hafsteinsson kom Víkingum yfir í upphafi leiks, Nikolaj Hansen gerði það svo tvisvar í seinni hálfleik. Róbert Orri Þorkelsson reyndist svo hetja heimamanna í uppbótartíma. Víkingur er því eina liðið sem komst áfram og danska liðið Bröndby bíður í næstu umferð. KA - Silkeborg 2-3 (3-4) | Akureyringar úr leik KA er úr leik eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Tonni Adamsen setti þrennu gegn KA í gærkvöldi og skaut þeim úr leik með sláarskoti, eftir að Hallgrímur Mar Steingrímsson hafði komið KA yfir og Viðar Örn Kjartansson hafði síðan jafnað seint. Valur - Kauno Zalgiris 1-2 (2-3) | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris á Hlíðarenda í gærkvöldi og 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Litáen. Í gærkvöldi kom Temur Chogadze gestunum yfir en Orri Sigurður Ómarsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Valsmenn fengu á sig annað mark á 51. mínútu þvert á móti gang leiksins en Amine Benchalb tók skot sem átti viðkomu í Bjarna Mark og svo í netið. Þegar leið á seinni hálfleikinn tóku heimamenn völdin á vellinum og voru óheppnir að skora ekki annað mark til þess að jafna leikinn. Stuðningsmenn gestanna fögnuðu sigrinum grimmt og gerðu heimamenn pirraða.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira