Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 19:19 Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín við meirihlutaviðræður í desember. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með tæplega 35 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallups og er stærst í öllum kjördæmum. Samkvæmt könnuninni gæti flokkurinn myndað meirihluta með Viðreisn án aðkomu Flokks fólksins. Framsóknarflokkurinn mælist rétt undir fimm prósentum. Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira