Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 09:07 Fyrrum leiðtogarnir biðja Donald Trump Bandaríkjaforseta um að beita ísraelsk stjórnvöld þrýsting. EPA Tæplega sex hundruð fyrrum foringjar í öryggisþjónustu Ísraels biðja Bandaríkjaforseta um að setja þrýsting á Ísraela til að enda stríðsátökin á milli Ísrael og Hamas. „Það er okkar faglega álit að Hamas ógnar ekki lengur Ísrael,“ skrifa foringjarnir í opnu bréfi til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru fyrrum leiðtogar úr Mossad, Shin Bet, fyrrverandi forsætisráðherra og varnarmálaráðherrar en alls voru 550 manns sem skrifuðu undir bréfið. „Í upphafi var þetta stríð bara stríð, verndarstríð, en núna þegar við höfum náð öllum okkar hernaðarlegu markmiðum, er þetta stríð hætt að vera bara stríð,“ segir Ami Ayalon, fyrrverandi framkvæmdastjóri öryggisþjónustunnar Shin Bet, í myndbandi en France24 greinir frá. Þeir biðla til Trumps að leiða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í átt að vopnahléssamkomulagi og semja um að fá alla ísraelska gísla í haldi Hamas aftur heim. Ísraelar hafa verið undir miklum þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu undanfarið en Kanada, Bretland og Frakkland hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Átökin hófust 7. október 2023 og hafa því staðið í tæpa 22 mánuði. Ísrael Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
„Það er okkar faglega álit að Hamas ógnar ekki lengur Ísrael,“ skrifa foringjarnir í opnu bréfi til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru fyrrum leiðtogar úr Mossad, Shin Bet, fyrrverandi forsætisráðherra og varnarmálaráðherrar en alls voru 550 manns sem skrifuðu undir bréfið. „Í upphafi var þetta stríð bara stríð, verndarstríð, en núna þegar við höfum náð öllum okkar hernaðarlegu markmiðum, er þetta stríð hætt að vera bara stríð,“ segir Ami Ayalon, fyrrverandi framkvæmdastjóri öryggisþjónustunnar Shin Bet, í myndbandi en France24 greinir frá. Þeir biðla til Trumps að leiða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í átt að vopnahléssamkomulagi og semja um að fá alla ísraelska gísla í haldi Hamas aftur heim. Ísraelar hafa verið undir miklum þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu undanfarið en Kanada, Bretland og Frakkland hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Átökin hófust 7. október 2023 og hafa því staðið í tæpa 22 mánuði.
Ísrael Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira