Frank Mill er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:48 Frank Mill sést hér á milli þeirra Jürgen Klinsmann og Guido Buchwald í efri röð þegar þýska liðið fagnaði sigri á HM á Ítalíu fyrir 35 árum síðan. Getty/Frank Kleefeldt Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan. Hinn 67 ára gamli Frank Mill er allur en hann lést í nótt. Bild segir frá. Mill náði sér aldrei eftir að hafa fengið hjartaáfall í lok maí. Hann var lá nýlentur í Mílanó á Ítalíu þar sem hann var að taka þátt í gerð heimildarmyndar um sigur Þjóðverja á HM á Ítalíu 1990. Hann var staddur í leigubíl þegar hann fékk fyrir hjartað og missti meðvitund. Þyrla sótti Mill og sjúkraflutningamönnum tókst að lífga hann við. Hann var seinna fluttur til Þýskalands og var á sjúkrahúsi í Essen. Mill lék sautján landsleiki fyrir Þjóðverja. Hann var 31 árs gamall á HM 1990 og var þá leikmaður Borussia Dortmund. Mill lætur eftir sig dótturina Vanessa, soninn Kevin og fóstursoninn Max. Auk þess að vinna gull á HM 1990 þá var hann í bronsliði Þýskalands á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Hann varð einnig þýskur bikarmeistari með Dortmund árið 1989. Alls skoraði hann 123 mörk í 387 leikjum í þýsku bundesligunni. Þýski boltinn HM 2026 í fótbolta Andlát Þýskaland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Hinn 67 ára gamli Frank Mill er allur en hann lést í nótt. Bild segir frá. Mill náði sér aldrei eftir að hafa fengið hjartaáfall í lok maí. Hann var lá nýlentur í Mílanó á Ítalíu þar sem hann var að taka þátt í gerð heimildarmyndar um sigur Þjóðverja á HM á Ítalíu 1990. Hann var staddur í leigubíl þegar hann fékk fyrir hjartað og missti meðvitund. Þyrla sótti Mill og sjúkraflutningamönnum tókst að lífga hann við. Hann var seinna fluttur til Þýskalands og var á sjúkrahúsi í Essen. Mill lék sautján landsleiki fyrir Þjóðverja. Hann var 31 árs gamall á HM 1990 og var þá leikmaður Borussia Dortmund. Mill lætur eftir sig dótturina Vanessa, soninn Kevin og fóstursoninn Max. Auk þess að vinna gull á HM 1990 þá var hann í bronsliði Þýskalands á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Hann varð einnig þýskur bikarmeistari með Dortmund árið 1989. Alls skoraði hann 123 mörk í 387 leikjum í þýsku bundesligunni.
Þýski boltinn HM 2026 í fótbolta Andlát Þýskaland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira