Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 07:31 Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að taka beinan þátt í undirbúningi Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikana 2028. Getty/ Win McNamee Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Sjá meira
Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Sjá meira