Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2025 11:14 Liðþjálfinn Quornelius Radford í haldi herlögreglu í Fort Stewart í Georgíu. AP/Lewis M. Levine Liðþjálfi í her Bandaríkjanna skaut fimm aðra hermenn á einni af stærstu herstöðvum ríkisins í gær. Árásarmaðurinn var fljótt yfirbugaður af öðrum hermönnum á svæðinu. Tilefni skothríðarinnar liggur ekki fyrir en árásarmaðurinn, sem er 28 ára gamall, notaði skammbyssu sem hann átti sjálfur. Stórum hlutum herstöðvarinnar var lokað um tíma í gær en árásin sjálf stóð þó mjög stutt yfir. Allir hermennirnir sem særðust eru sagðir í stöðugu ásigkomulagi en yfirmaður herdeildarinnar segir hermennina sem stöðvuðu árásina klárlega hafa bjargað lífum. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að árásarmaðurinn, Quornelius Radford, hafi skotið aðra hermenn á vinnustað sínum á herstöðinni. Talsmenn hersins segja tilefnið til rannsóknar en opinber gögn benda til þess að hann hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur í maí og að hann hafi átt að mæta í dómsal vegna þessa þann 20. ágúst. Radford tilheyrir sérstöku stórfylki innan svokallaðrar „þriðju herdeild fótgönguliða“, sem búið er sérstökum brynvörðum farartækjum og hefur verið lýst sem nútímavæddasta stórfylki bandarískra fótgönguliða. Hann hefur aldrei tekið þátt í átökum. Bannað að bera byssur á herstöðvum Skotárásir á herstöðvum í Bandaríkjunum eru ekki tíðar. Árið 2009 skaut hermaður þó þrettán til bana og særði á fjórða tug manna á herstöð í Texas. Árið 2013 skaut sjóliði tólf manns til bana í flotastöð í Washingtonríki. AP segir spurningar á kreiki vestanhafs um af hverju árásarmaðurinn var yfirbugaður en ekki skotinn af öðrum hermönnum. Hermönnum er meinað að bera skotvopn á herstöðvum, tilheyri þeir ekki herlögreglu, en sú regla hefur verið í gildi í áratugi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Stórum hlutum herstöðvarinnar var lokað um tíma í gær en árásin sjálf stóð þó mjög stutt yfir. Allir hermennirnir sem særðust eru sagðir í stöðugu ásigkomulagi en yfirmaður herdeildarinnar segir hermennina sem stöðvuðu árásina klárlega hafa bjargað lífum. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að árásarmaðurinn, Quornelius Radford, hafi skotið aðra hermenn á vinnustað sínum á herstöðinni. Talsmenn hersins segja tilefnið til rannsóknar en opinber gögn benda til þess að hann hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur í maí og að hann hafi átt að mæta í dómsal vegna þessa þann 20. ágúst. Radford tilheyrir sérstöku stórfylki innan svokallaðrar „þriðju herdeild fótgönguliða“, sem búið er sérstökum brynvörðum farartækjum og hefur verið lýst sem nútímavæddasta stórfylki bandarískra fótgönguliða. Hann hefur aldrei tekið þátt í átökum. Bannað að bera byssur á herstöðvum Skotárásir á herstöðvum í Bandaríkjunum eru ekki tíðar. Árið 2009 skaut hermaður þó þrettán til bana og særði á fjórða tug manna á herstöð í Texas. Árið 2013 skaut sjóliði tólf manns til bana í flotastöð í Washingtonríki. AP segir spurningar á kreiki vestanhafs um af hverju árásarmaðurinn var yfirbugaður en ekki skotinn af öðrum hermönnum. Hermönnum er meinað að bera skotvopn á herstöðvum, tilheyri þeir ekki herlögreglu, en sú regla hefur verið í gildi í áratugi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55