Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Utanríkisráðherra segir slæmt ef Úkraínumenn þurfa að gefa eftir landsvæði til þess að knýja á um vopnahlé við Rússa. Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands hittast í Alaska í næstu viku til að ræða innrásarstríð Rússlands í Úkraínu, en Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt að friðarsamkomulag þyrfti að fela í sér skiptingu á landsvæðum. Fyrir það hefur Selenskí Úkraínuforseti þvertekið, en hann mun ekki eiga sæti við borðið á fundinum, frekar en aðrir fulltrúar Úkraínu. Rætt verður við utanríkisráðherra í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þar verður einnig farið yfir matarsendingar sem berast nú íbúum Gasa úr lofti, en hjálparsamtök segja þær bæði hættulegar og ekki nóg til þess að aflétta hungursneyð á svæðinu. Við kynnum okkur kenningar um að geimskip sé á leið til jarðarinnar, drekkum í okkur stemninguna í Gleðigöngunni sem fór fram í dag, hitum upp fyrir stærðarinnar Pallaball í beinni og kynnumst magnaðri sögu heita vatnsins á Drangsnesi, þar sem íbúar muna svo sannarlega tímana tvenna. Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands hittast í Alaska í næstu viku til að ræða innrásarstríð Rússlands í Úkraínu, en Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt að friðarsamkomulag þyrfti að fela í sér skiptingu á landsvæðum. Fyrir það hefur Selenskí Úkraínuforseti þvertekið, en hann mun ekki eiga sæti við borðið á fundinum, frekar en aðrir fulltrúar Úkraínu. Rætt verður við utanríkisráðherra í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þar verður einnig farið yfir matarsendingar sem berast nú íbúum Gasa úr lofti, en hjálparsamtök segja þær bæði hættulegar og ekki nóg til þess að aflétta hungursneyð á svæðinu. Við kynnum okkur kenningar um að geimskip sé á leið til jarðarinnar, drekkum í okkur stemninguna í Gleðigöngunni sem fór fram í dag, hitum upp fyrir stærðarinnar Pallaball í beinni og kynnumst magnaðri sögu heita vatnsins á Drangsnesi, þar sem íbúar muna svo sannarlega tímana tvenna.
Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira