Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. ágúst 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu með svokallað Pots-heilkenni, en hún horfir nú fram á að Sjúkratryggingar muni hætta greiðsluþátttöku vegna meðferðar sem hún hefur sótt síðustu ár. Hún segir meðferðina hafa gert henni kleift að framkvæmda daglegar athafnir, eins og að standa upprétt og þvo á sér hárið án aðstoðar, en hún verði svipt þeirri getu ef fram heldur sem horfir. Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld. Kvöldfréttir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld.
Kvöldfréttir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira