Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. ágúst 2025 07:54 Stallone, Gaynor og meðlimir Kiss verða heiðruð, á meðal annarra. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær um það hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni. Fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump, sem lét það verða eitt af sínum fyrstu embættisverkum að láta forseta og stóran hluta stjórnar listamiðstöðvarinnar fjúka, greindi einnig frá því að hann hygðist sjálfur verða kynnir á heiðursathöfninni. Forsetinn sagðist sjálfur hafa tekið virkan þátt í valinu á hinum útvöldu; hann hefði hafnað nokkrum tillögum þar sem honum hefði þótt viðkomandi einstaklingar of „woke“ en þá hefðu jafnframt einhverjir afþakkað útnefninguna. Stallone er meðal einarðra stuðningsmanna Trump og hefur meðal annars lýst honum sem „öðrum George Washington“ en Gene Simmons, söngvari Kiss, hefur gagnrýnt forsetann og meðal annars sagt að hann sé aðeins í hagsmunagæslu fyrir sjálfan sig. Margt bendir til þess að Trump sé farinn að setja sig í stellingar fyrir 250 ára afmæli Bandaríkjanna á næsta ári, meðal annars með afskiptum af Kennedy-miðstöðinni og inngripum í stjórn Washington borgar. Þá hefur hann gefið forsvarsmönnum Smithsonian-safnanna 120 daga til að veita yfirgripsmiklar upplýsingar um núverandi og væntanlegar sýningar og hyggst yfirfara allt efni frá safninu til að tryggja að það sé í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Trump, sem lét það verða eitt af sínum fyrstu embættisverkum að láta forseta og stóran hluta stjórnar listamiðstöðvarinnar fjúka, greindi einnig frá því að hann hygðist sjálfur verða kynnir á heiðursathöfninni. Forsetinn sagðist sjálfur hafa tekið virkan þátt í valinu á hinum útvöldu; hann hefði hafnað nokkrum tillögum þar sem honum hefði þótt viðkomandi einstaklingar of „woke“ en þá hefðu jafnframt einhverjir afþakkað útnefninguna. Stallone er meðal einarðra stuðningsmanna Trump og hefur meðal annars lýst honum sem „öðrum George Washington“ en Gene Simmons, söngvari Kiss, hefur gagnrýnt forsetann og meðal annars sagt að hann sé aðeins í hagsmunagæslu fyrir sjálfan sig. Margt bendir til þess að Trump sé farinn að setja sig í stellingar fyrir 250 ára afmæli Bandaríkjanna á næsta ári, meðal annars með afskiptum af Kennedy-miðstöðinni og inngripum í stjórn Washington borgar. Þá hefur hann gefið forsvarsmönnum Smithsonian-safnanna 120 daga til að veita yfirgripsmiklar upplýsingar um núverandi og væntanlegar sýningar og hyggst yfirfara allt efni frá safninu til að tryggja að það sé í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira