Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Kjartan Kjartansson skrifar 19. ágúst 2025 09:00 Greta Thunberg mundar gjallarhornið á mótmælum aðgerðasinna við norska olíuhreinsistöð í Mongstad. Vísir/EPA Fyrrverandi innflytjendamálaráðherra Noregs og leiðtogi Framfaraflokksins vill vísa Gretu Thunberg, sænska aðgerðasinnanum, úr landi vegna þess að hún tók þátt í mótmælum við norska olíuhreinsistöð. Forsætisráðherrann hafnar því. Thunberg var í hópi um tvö hundruð manns á vegum róttæku aðgerðasamtakanna Útrýmingarbyltingarinnar (e. Extinction Rebellion) sem lokuðu vegum að olíuhreinsistöð í Mongstad í Noregi í gærmorgun. Mótmælin héldu áfram í dag en lögregla segir að þau hafi verið friðsamleg. Krafa mótmælendanna er að norsk stjórnvöld leggi fram áætlanir um hvernig þau ætla að skipta út olíu. Noregur er eitt af helstu olíuframleiðsluríkjum heims. Mótmælin falla illa í kramið hjá Sylvi Listhaug, leiðtoga hægrisinnaða Framfaraflokksins. Í hlaðvarpsviðtali á móti Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra, lýsti hún Thunberg sem „sænskum glæpagengisfélaga“. Vísaði hún þar væntanlega til ofbeldisöldu í Svíþjóð vegna átaka skipulagðra glæpasamtaka. „Mér finnst að það ætti að vísa henni úr landi,“ sagði Listhaug sem var eitt sinn ráðherra innflytjendamála í Noregi. Støre sagðist ósammála því. Það væri lögreglunnar að greiða úr árgreiningi við mótmælendurna við olíuhreinsistöðina. Þingkosningar fara fram í Noregi 8. september. Verkamannaflokkur Støre mælist stærstur í skoðanakönnunum og útlit er fyrir að samsteypustjórn hans haldi velli. Framfaraflokkur Listhaug mælist næststærstur í skoðanakönnunum með um fjórðungsfylgi. Noregur Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Innflytjendamál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Thunberg var í hópi um tvö hundruð manns á vegum róttæku aðgerðasamtakanna Útrýmingarbyltingarinnar (e. Extinction Rebellion) sem lokuðu vegum að olíuhreinsistöð í Mongstad í Noregi í gærmorgun. Mótmælin héldu áfram í dag en lögregla segir að þau hafi verið friðsamleg. Krafa mótmælendanna er að norsk stjórnvöld leggi fram áætlanir um hvernig þau ætla að skipta út olíu. Noregur er eitt af helstu olíuframleiðsluríkjum heims. Mótmælin falla illa í kramið hjá Sylvi Listhaug, leiðtoga hægrisinnaða Framfaraflokksins. Í hlaðvarpsviðtali á móti Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra, lýsti hún Thunberg sem „sænskum glæpagengisfélaga“. Vísaði hún þar væntanlega til ofbeldisöldu í Svíþjóð vegna átaka skipulagðra glæpasamtaka. „Mér finnst að það ætti að vísa henni úr landi,“ sagði Listhaug sem var eitt sinn ráðherra innflytjendamála í Noregi. Støre sagðist ósammála því. Það væri lögreglunnar að greiða úr árgreiningi við mótmælendurna við olíuhreinsistöðina. Þingkosningar fara fram í Noregi 8. september. Verkamannaflokkur Støre mælist stærstur í skoðanakönnunum og útlit er fyrir að samsteypustjórn hans haldi velli. Framfaraflokkur Listhaug mælist næststærstur í skoðanakönnunum með um fjórðungsfylgi.
Noregur Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Innflytjendamál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira