Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2025 08:01 Aron Valur Gunnlaugsson og Ketill Ágústsson skipulögðu viðburðinn. Vísir/Lýður Valberg Tveir vinir og nýstúdentar héldu í sumar vímuefnalausan viðburð þar sem ungmenni gátu skemmt sér utandyra með jafnöldrum sínum. Þeir segja viðburðinn hafa heppnast afar vel og stefna á að stækka hann á næsta ári. Fréttastofa hefur reglulega fjallað um ungmennapartí sem unglingar á grunnskóla- og framhaldsskólaaldri halda utandyra á sumrin. Viðburðirnir eru oftar en ekki án alls eftirlits og margir með áfengi við hönd. Foreldrar og lögregla hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna þessara partía en dæmi eru um að börn verði ofurölvi og enginn fullorðinn á svæðinu til að aðstoða þau. Tveir ungir menn, nýútskrifaðir úr Menntaskólanum við Sund, sáu sér leik á borði og hófu skipulagningu slíks viðburðar, með gæslu og án allra vímuefna. „Þegar við komum í menntaskóla sáum við að enginn var að halda neina viðburði. Allt var óskipulagt. Löggan kom,“ segir Aron Valur Gunnlaugsson, annar skipuleggjenda. „Einhvers staðar í Elliðaárdalnum til tvö um nótt. Svo sá maður níu vasaljós, þá voru löggurnar komnar. Allir hlaupandi heim og allt ömurlegt. Þetta er svo leiðinlegt. Þannig við hugsuðum að við ættum að gera eitthvað í þessu. Sóttum um leyfi og allt það dæmi,“ segir Ketill Ágústsson, einnig skipuleggjandi. Vilja stækka viðburðinn Viðburðurinn, sem þeir kalla Brekkusöngur og sumarball, fór fram síðustu helgi. Rúmlega þrjú hundruð ungmenni voru á svæðinu. „Við ætlum að reyna að gera þetta árlegt. Við byrjum með brekkusöng, svo er ball. Svo eru matarvagnar og við ætlum að reyna að stækka þetta á hverju ári. Þetta er vímuefnalaus viðburður og bara stemning,“ segir Aron Valur. Hvernig gekk þetta í ár? „Bara frábærlega. Ekkert ofbeldi,“ svarar Ketill. Allt í góðum höndum Foreldrar barna sem sækja viðburðinn hafa verið afar ánægðir með framtakið. „Við erum með tónlistarmenn, gæslu. Svo er lögreglan hér og starfsfólk frá Bólinu og Flotanum sem hjálpuðu okkur rosalega mikið. Bara Mosfellsbær, þökkum öllum þar rosalega fyrir að leyfa okkur að gera þetta,“ segir Aron Valur. Mosfellsbær Börn og uppeldi Áfengi Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Fréttastofa hefur reglulega fjallað um ungmennapartí sem unglingar á grunnskóla- og framhaldsskólaaldri halda utandyra á sumrin. Viðburðirnir eru oftar en ekki án alls eftirlits og margir með áfengi við hönd. Foreldrar og lögregla hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna þessara partía en dæmi eru um að börn verði ofurölvi og enginn fullorðinn á svæðinu til að aðstoða þau. Tveir ungir menn, nýútskrifaðir úr Menntaskólanum við Sund, sáu sér leik á borði og hófu skipulagningu slíks viðburðar, með gæslu og án allra vímuefna. „Þegar við komum í menntaskóla sáum við að enginn var að halda neina viðburði. Allt var óskipulagt. Löggan kom,“ segir Aron Valur Gunnlaugsson, annar skipuleggjenda. „Einhvers staðar í Elliðaárdalnum til tvö um nótt. Svo sá maður níu vasaljós, þá voru löggurnar komnar. Allir hlaupandi heim og allt ömurlegt. Þetta er svo leiðinlegt. Þannig við hugsuðum að við ættum að gera eitthvað í þessu. Sóttum um leyfi og allt það dæmi,“ segir Ketill Ágústsson, einnig skipuleggjandi. Vilja stækka viðburðinn Viðburðurinn, sem þeir kalla Brekkusöngur og sumarball, fór fram síðustu helgi. Rúmlega þrjú hundruð ungmenni voru á svæðinu. „Við ætlum að reyna að gera þetta árlegt. Við byrjum með brekkusöng, svo er ball. Svo eru matarvagnar og við ætlum að reyna að stækka þetta á hverju ári. Þetta er vímuefnalaus viðburður og bara stemning,“ segir Aron Valur. Hvernig gekk þetta í ár? „Bara frábærlega. Ekkert ofbeldi,“ svarar Ketill. Allt í góðum höndum Foreldrar barna sem sækja viðburðinn hafa verið afar ánægðir með framtakið. „Við erum með tónlistarmenn, gæslu. Svo er lögreglan hér og starfsfólk frá Bólinu og Flotanum sem hjálpuðu okkur rosalega mikið. Bara Mosfellsbær, þökkum öllum þar rosalega fyrir að leyfa okkur að gera þetta,“ segir Aron Valur.
Mosfellsbær Börn og uppeldi Áfengi Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira