Gjörólíkt gengi frá kosningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir eru formenn flokkanna sem mynda ríkisstjórn. Vísir/Einar Samfylkingin mælist með 31,6 prósenta fylgi í nýrri könnun Maskínu og hefur ekki mælst hærri í könnunum fyrirtækisins. Fylgið er helmingi meira en í kosningunum fyrir níu mánuðum á meðan fylgi Flokks fólksins hefur helmingast. Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021. Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021.
Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56
Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42
Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent