Amanda og félagar mæta Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 18:56 Amanda Andradóttir kveikti heldur betur á sóknarlei Twente þegar hún kom inn á völlinn. Getty/Alex Caparros Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Twente vann 6-0 stórsigur á Rauðu Stjörnunni og mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks í úrslitaleiknum. Blikar unnu írsku meistarana í sínum undanúrslitaleik fyrr í dag. Amanda byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 56. mínútu þegar staðan var enn markalaus. Twente skoraði sex mörk með íslensku landsliðskonuna inn á vellinum og Amanda átti stoðsendinguna í fjórða markinu. Jill Roord skoraði tvö mörk fyrir Twente en hin mörkin skoruðu þær Jaimy Ravensbergen, Alieke Tuin, Sophie Proost og Eva Oude Elberink. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar í Vålerenga komust einnig í samskonar úrslitaleik eftir 1-0 sigur á finnska liðinu HJK frá Helsinki. Vålerenga mætir tékkneska liðinu Slavia Prag í sínum úrslitaleik en í boði er sæti í umspilsleikjum um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili. Sædís Rún kom inn á sem varamaður á 62. mínútu en sigurmarkið skoraði Karina Sævik úr vítaspyrnu á 30. mínútu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Twente vann 6-0 stórsigur á Rauðu Stjörnunni og mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks í úrslitaleiknum. Blikar unnu írsku meistarana í sínum undanúrslitaleik fyrr í dag. Amanda byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 56. mínútu þegar staðan var enn markalaus. Twente skoraði sex mörk með íslensku landsliðskonuna inn á vellinum og Amanda átti stoðsendinguna í fjórða markinu. Jill Roord skoraði tvö mörk fyrir Twente en hin mörkin skoruðu þær Jaimy Ravensbergen, Alieke Tuin, Sophie Proost og Eva Oude Elberink. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar í Vålerenga komust einnig í samskonar úrslitaleik eftir 1-0 sigur á finnska liðinu HJK frá Helsinki. Vålerenga mætir tékkneska liðinu Slavia Prag í sínum úrslitaleik en í boði er sæti í umspilsleikjum um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili. Sædís Rún kom inn á sem varamaður á 62. mínútu en sigurmarkið skoraði Karina Sævik úr vítaspyrnu á 30. mínútu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira