Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. september 2025 08:30 Frá heimsókn Vólódímír Selenskí á Norðurlandaráðsþingi á Íslandi. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fund með Selenskí Úkraínuforseta og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur ásamt öðrum leiðtogum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kaupmannahöfn í dag. Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð. Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira