Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2025 11:28 Íslenskir sprengjusérfræðingar með bandarískum hermönnum við leit að sprengjum á gömlu æfingasvæði varnarliðsins við Fagradalsdjall á heræfingunni Norður-víkingur. Landhelgisgæslan Rúmlega fjögur hundruð sprengjusérfræðingar frá átján löndum hafa í vikunni streymt til landsins vegna árlegrar sprengjueyðingaræfingar. Íslendingar munu verða varir við ökutæki og búnað á vegum sprengjusérfræðinganna frá Þorlákshöfn að Reykjanesi og frá Reykjanesi að Hvalfirði. Að mestu mun æfingin þó fara fram innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli, í Helguvík og í Hvalfirði. Æfingin Northern Challenge hefst formlega, í tuttugasta sinn, þann 8. september en hana sækja sprengjusérfræðingar frá Íslandi, Belgíu, Kanada, Tékklandi, Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Litáen, Nýja Sjálandi, Svíþjóð, Noregi, Austurríki, Póllandi, Hollandi og Bretlandi. Bryndrekar sem notaðir verða við æfingarnar á öryggissvæðinu í Keflavík.Landhelgisgæslan Fulltrúar frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) munu einnig taka þátt og deila reynslu þeirra af meðhöndlun sönnunargagna, samkvæmt tilklynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að á æfingunni muni þátttakendum gefast kostur á að samhæfa viðbrögð við atvikum eins og hryðjuverkum. Þá tekur æfingin í ár mið af þeim ógnum sem fyrir hendi eru í heiminum í dag og verður líkt eftir sprengjum sem fundist hafa víða um heim. Sérfræðingarnir munu þurfa að meðhöndla þær og aftengja. Landhelgisgæslan segir að æfingin muni veita sprengjusérfræðingum einstakt tækifæri til smaráðs og til þess að miðla reynslu og þekkingu þeirra á milli. „Northern Challenge hefur notið mikillar virðingar á meðal bandalagsþjóða Atlantshafsbandalagsins NATO og hefur skipað sér sess sem ein mikilvægasta æfing sprengjusérfræðinga innan Atlantshafsbandalagsins.“ Æfingin hefst þann 8. september og stendur til 18. september. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar með bandarískum hermönnum við æfingar. Landhelgisgæslan Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Að mestu mun æfingin þó fara fram innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli, í Helguvík og í Hvalfirði. Æfingin Northern Challenge hefst formlega, í tuttugasta sinn, þann 8. september en hana sækja sprengjusérfræðingar frá Íslandi, Belgíu, Kanada, Tékklandi, Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Litáen, Nýja Sjálandi, Svíþjóð, Noregi, Austurríki, Póllandi, Hollandi og Bretlandi. Bryndrekar sem notaðir verða við æfingarnar á öryggissvæðinu í Keflavík.Landhelgisgæslan Fulltrúar frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) munu einnig taka þátt og deila reynslu þeirra af meðhöndlun sönnunargagna, samkvæmt tilklynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að á æfingunni muni þátttakendum gefast kostur á að samhæfa viðbrögð við atvikum eins og hryðjuverkum. Þá tekur æfingin í ár mið af þeim ógnum sem fyrir hendi eru í heiminum í dag og verður líkt eftir sprengjum sem fundist hafa víða um heim. Sérfræðingarnir munu þurfa að meðhöndla þær og aftengja. Landhelgisgæslan segir að æfingin muni veita sprengjusérfræðingum einstakt tækifæri til smaráðs og til þess að miðla reynslu og þekkingu þeirra á milli. „Northern Challenge hefur notið mikillar virðingar á meðal bandalagsþjóða Atlantshafsbandalagsins NATO og hefur skipað sér sess sem ein mikilvægasta æfing sprengjusérfræðinga innan Atlantshafsbandalagsins.“ Æfingin hefst þann 8. september og stendur til 18. september. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar með bandarískum hermönnum við æfingar. Landhelgisgæslan
Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira