Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2025 07:22 Truflanirnar hafa haft áhrif bæði á flug- og skipaumferð. Yfirvöld í Svíþjóð hafa sakað Rússa um að standa að baki verulegri fjölgun atvika þar sem staðsetningarbúnaður er gerður óvirkur. Þau séu að verða daglegur viðburður. Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum. Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum.
Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira