Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2025 07:01 Kylian Mbappé lék strákana okkar grátt. Xavier Laine/Getty Images Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50
„Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53
Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24
„Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32
Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08