Ísland rampar upp Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. september 2025 23:27 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Haraldur Þorleifsson að lokinni undirskrift í gær. Stjórnarráðið Samningur um 60 milljóna króna stuðning íslenskra stjórnvalda við verkefnið „Römpum upp Úkraínu“ næstu fjögur árin var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna. Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna.
Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira