Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2025 16:22 Hér má sjá framkvæmdasvæðið við Hálsabraut. Fjölmargir hunsa lokunina og keyra þarna í gegn, þrátt fyrir umferðarskilti sem banna það. Vísir/Ívar Fannar Vegna framkvæmda hafa Veitur lokað annari akrein Hálsabrautar við Hestháls. Þar með fækkar útgönguleiðum úr Árbænum næstu fjórar vikurnar, og fleiri þurfa að aka um gatnamót Höfðabakka þar sem umdeildar framkvæmdir fóru fram í sumar. Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu. Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu.
Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira