Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. september 2025 16:33 Konan starfaði sem sjúkraliði. Getty 25 ára maður er grunaður um að hafa myrt sjúkraflutningamann í Svíþjóð í dag. Sjúkraflutningamaðurinn var að sinna útkalli þegar ráðist var á hana. Samkvæmt umfjöllun Aftonbladet er um konu að ræða en hún var auk samstarfsfélaga síns að svara útkalli sem þeim barst í bænum Harmanger, sem er um þriggja klukkustunda keyrsla í norðanátt frá Stokkhólmi. Ekki liggur fyrir af hverju sjúkrabíllinn var kallaður á vettvang. 25 ára karlmaður er grunaður um að hafa orðið konunni að bana og var hann handtekinn á heimili í nágrenni við árásarstaðinn. Talið er að einhvers konar beittur hlutur hafi verið notaður í árásinni. Konan var alvarlega særð eftir árásina og flutt á sjúkrahús þar sem hún lést af sárum sínum. Í umfjöllun Dagens Nyheter segir að kona sem býr nálægt vettvanginum að hún hafi heyrt hávær öskur rétt fyrir hádegi í dag. Hún leit út um gluggann og hafði samstarfsfélagi hinnar látnu þegar hafið skyndihjálp. Mikill viðbúnaður viðbragðsaðila var á vettvangi. „Viðbragðsaðilar aðstoða okkur öll og gera allt sem þau geta til að bjarga lífum á hverjum degi. Ég hef fengið sorglegar fregnir um að ráðist var á einn starfsmann í dag og hann lést þegar hann sinnti skyldustörfum sínum,“ skrifar Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía, í færslu á X og vottar fjölskyldu sjúkraflutningamannsins samúð sína. Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Erlent Fleiri fréttir Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Aftonbladet er um konu að ræða en hún var auk samstarfsfélaga síns að svara útkalli sem þeim barst í bænum Harmanger, sem er um þriggja klukkustunda keyrsla í norðanátt frá Stokkhólmi. Ekki liggur fyrir af hverju sjúkrabíllinn var kallaður á vettvang. 25 ára karlmaður er grunaður um að hafa orðið konunni að bana og var hann handtekinn á heimili í nágrenni við árásarstaðinn. Talið er að einhvers konar beittur hlutur hafi verið notaður í árásinni. Konan var alvarlega særð eftir árásina og flutt á sjúkrahús þar sem hún lést af sárum sínum. Í umfjöllun Dagens Nyheter segir að kona sem býr nálægt vettvanginum að hún hafi heyrt hávær öskur rétt fyrir hádegi í dag. Hún leit út um gluggann og hafði samstarfsfélagi hinnar látnu þegar hafið skyndihjálp. Mikill viðbúnaður viðbragðsaðila var á vettvangi. „Viðbragðsaðilar aðstoða okkur öll og gera allt sem þau geta til að bjarga lífum á hverjum degi. Ég hef fengið sorglegar fregnir um að ráðist var á einn starfsmann í dag og hann lést þegar hann sinnti skyldustörfum sínum,“ skrifar Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía, í færslu á X og vottar fjölskyldu sjúkraflutningamannsins samúð sína.
Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Erlent Fleiri fréttir Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sjá meira