Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. september 2025 18:01 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Enn er ekki vitað hver stóð á bak við drónaflug við flugvelli í Kaupmannahöfn og Osló í gærkvöldi. Forsætisráðherra Danmerkur útilokar ekki Rússa og lýsir atvikinu sem árás á innviði landsins. Utanríkisráðherra Íslands útilokar ekki að kalla þjóðaröryggisráð saman vegna málsins. Við verðum í beinni frá Kaupmannahöfn í kvöldfréttum. Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu. Kvöldfréttir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Sjá meira
Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu.
Kvöldfréttir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Sjá meira