Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. september 2025 16:36 Jökull liggur enn hálfsokkinn við Óseyrarbryggju. Vísir/Viktor Freyr Áttatíu tonna trébátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöld og líkt og greint hefur verið frá eru tildrögin til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta er hins vegar í annað sinn á síðustu fimm árum sem þessi sami bátur sekkur bundinn við bryggju og í fyrra skiptið fannst engin skýring á því af hverju hann sökk. Það var Jökull SK-16 sem sökk þar sem hann lá bundinn við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Slökkvilið var sent á vettvang upp úr klukkan átta en ekki var hægt að dæla upp úr bátnum þar sem hann var sokkinn upp að gluggum í stýrihúsi. Í því ástandi er báturinn enn. Jökull er tæplega sjötíu ára bátur og var smíðaður í Þýskalandi. Hann var gerður út frá Sauðarkróki af útgerðinni Gamli og synir ehf. Líkt og fyrr segir hefur hann áður sokkið bundinn við sömu bryggju. Síðast sökk hann í ágúst ársins 2020. Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði málið en fann enga skýringu á því að báturinn hefði sokkið. Við rannsókn nefndarinnar kom fram að í fyrra sinn sem báturinn sökk hafði hann legið við bryggju í fimm ár og að haffærisskírteini hans hafði runnið út árið 2015. Báturinn hafði þá orðið siginn í sjónum þremur dögum áður en hann sökk. Þegar búið var að taka bátinn upp og dæla úr honum reyndist enginn leki vera að honum. Enginn skýring fannst á því af hverju hann sökk. Tengd skjöl JökullPDF203KBSækja skjal Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Sjávarútvegur Hafnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Það var Jökull SK-16 sem sökk þar sem hann lá bundinn við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Slökkvilið var sent á vettvang upp úr klukkan átta en ekki var hægt að dæla upp úr bátnum þar sem hann var sokkinn upp að gluggum í stýrihúsi. Í því ástandi er báturinn enn. Jökull er tæplega sjötíu ára bátur og var smíðaður í Þýskalandi. Hann var gerður út frá Sauðarkróki af útgerðinni Gamli og synir ehf. Líkt og fyrr segir hefur hann áður sokkið bundinn við sömu bryggju. Síðast sökk hann í ágúst ársins 2020. Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði málið en fann enga skýringu á því að báturinn hefði sokkið. Við rannsókn nefndarinnar kom fram að í fyrra sinn sem báturinn sökk hafði hann legið við bryggju í fimm ár og að haffærisskírteini hans hafði runnið út árið 2015. Báturinn hafði þá orðið siginn í sjónum þremur dögum áður en hann sökk. Þegar búið var að taka bátinn upp og dæla úr honum reyndist enginn leki vera að honum. Enginn skýring fannst á því af hverju hann sökk. Tengd skjöl JökullPDF203KBSækja skjal
Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Sjávarútvegur Hafnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira