Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2025 12:33 María Heimisdóttir landlæknir. Vísir/Anton Brink Lýðheilsuvísar 2025 verða kynntir á fundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. Í tilkynningu segir að embætti landlæknis standi að viðburðinum í samstarfi við Ísafjarðarbæ. „Lýðheilsuvísar hafa komið árlega út síðan árið 2016 á vegum embættis landlæknis . Þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar og tengda þætti. Þeir eru greindir fyrir öll heilbrigðisumdæmi og allt að 20 fjölmennustu sveitarfélögin. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda m.a. heilbrigðisþjónustu og sveitarfélögum, þ.m.t. Heilsueflandi samfélögum líkt og Ísafjarðarbæ, að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og áskoranir og meta þarfir þannig að hægt sé að vinna með markvissum hætti að bættri heilsu og líðan allra íbúa,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Velkomin. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Um lýðheilsuvísa 2025. María Heimisdóttir, landlæknir Lýðheilsuvísar tengdir samfélaginu, og heilsu og sjúkdómum. Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga, embætti landlæknis Lýðheilsuvísar tengdir sóttvörnum. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum og líðan. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs, embætti landlæknis Hagnýt notkun lýðheilsuvísa í heimabyggð. Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs og Dagný Finnsbjörnsdóttir, tengiliður Heilsueflandi samfélags hjá Ísafjarðarbæ Umræður Fundarstjóri er Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Frekari upplýsingarGígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Heilsa Heilbrigðismál Ísafjarðarbær Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Í tilkynningu segir að embætti landlæknis standi að viðburðinum í samstarfi við Ísafjarðarbæ. „Lýðheilsuvísar hafa komið árlega út síðan árið 2016 á vegum embættis landlæknis . Þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar og tengda þætti. Þeir eru greindir fyrir öll heilbrigðisumdæmi og allt að 20 fjölmennustu sveitarfélögin. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda m.a. heilbrigðisþjónustu og sveitarfélögum, þ.m.t. Heilsueflandi samfélögum líkt og Ísafjarðarbæ, að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og áskoranir og meta þarfir þannig að hægt sé að vinna með markvissum hætti að bættri heilsu og líðan allra íbúa,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Velkomin. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Um lýðheilsuvísa 2025. María Heimisdóttir, landlæknir Lýðheilsuvísar tengdir samfélaginu, og heilsu og sjúkdómum. Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga, embætti landlæknis Lýðheilsuvísar tengdir sóttvörnum. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum og líðan. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs, embætti landlæknis Hagnýt notkun lýðheilsuvísa í heimabyggð. Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs og Dagný Finnsbjörnsdóttir, tengiliður Heilsueflandi samfélags hjá Ísafjarðarbæ Umræður Fundarstjóri er Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Frekari upplýsingarGígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
Heilsa Heilbrigðismál Ísafjarðarbær Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira