„Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Agnar Már Másson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 29. september 2025 22:44 Jóhann Óskar Borgþórsson er forseti Íslenska flugstéttarfélagsins en því tilheyrðu starfsfólk Play. SÝN Forseti Íslenska flugstéttarfélagsins segir gjaldþrot Play ekki skrifast á stéttarfélagið og vísar slíkum ásökunum aftur til föðurhúsanna. Deilur höfðu staðið yfir milli stéttarfélagsins og Play um að staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið átti að færa starfsemi sína til Möltu. Stjórnendur flugfélagsins Play ákváðu að stöðva rekstur félagsins og óska eftir gjaldþrotaskiptum í morgun. Rúmlega 110 flugmenn og 130 öryggis- og þjónustufulltrúar misstu þar með vinnuna. „Fólk sá þetta ekki fyrir, ég held að það sé alveg á hreinu. Að minnsta kosti ekki svona,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttarfélagsins (ÍFF). Play er eini viðsemjandi félagsins. Hljóðið í starfsfólki sé þungt. Í tilkynningu Play í morgun var gert að því skóna að ósætti meðal starfsmanna vegna breytinga á stefnu félagsins væri meðal ástæðna fyrir gjaldþrotinu. Þar er væntanlega vísað til þess að Play og ÍFF hafi fundað reglulega síðustu vikur vegna kröfu stéttarfélagsins um að Play myndi staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið færði starfsemi sína til Möltu. „Ég ætla að fá að vísa því á bug, og til heimahúsanna,“ sagði Jóhann Óskar í fréttatíma Sýnar í kvöld þar sem farið var ítarlega yfir stöðu Play. Jóhann segir að ágreiningurinn hafi snúið að rétti starfsmanna til starfa með þessu nýja rekstrarfyrirkomulagi en stéttarfélagið hafi komist að því höfum komist að því að „enginn vilji“ hafi fyrir því. „Það skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið.“ Hann heldur áfram: „Við höfum verið að sinna þessum störfum og vorum að sinna þeim líka fyrir maltneska félagið og við vildum meina að það væri skýr lagaleg stoð fyrir því að störfin ættu að fylgja flugrekstrinum niður eftir.“ Hvað framhaldið varðar segir Jóhann að nú hefjist væntanlega lagalegt ferli til að sækja það sem starfsfólk eigi inni. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Vinnumarkaður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Stjórnendur flugfélagsins Play ákváðu að stöðva rekstur félagsins og óska eftir gjaldþrotaskiptum í morgun. Rúmlega 110 flugmenn og 130 öryggis- og þjónustufulltrúar misstu þar með vinnuna. „Fólk sá þetta ekki fyrir, ég held að það sé alveg á hreinu. Að minnsta kosti ekki svona,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttarfélagsins (ÍFF). Play er eini viðsemjandi félagsins. Hljóðið í starfsfólki sé þungt. Í tilkynningu Play í morgun var gert að því skóna að ósætti meðal starfsmanna vegna breytinga á stefnu félagsins væri meðal ástæðna fyrir gjaldþrotinu. Þar er væntanlega vísað til þess að Play og ÍFF hafi fundað reglulega síðustu vikur vegna kröfu stéttarfélagsins um að Play myndi staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið færði starfsemi sína til Möltu. „Ég ætla að fá að vísa því á bug, og til heimahúsanna,“ sagði Jóhann Óskar í fréttatíma Sýnar í kvöld þar sem farið var ítarlega yfir stöðu Play. Jóhann segir að ágreiningurinn hafi snúið að rétti starfsmanna til starfa með þessu nýja rekstrarfyrirkomulagi en stéttarfélagið hafi komist að því höfum komist að því að „enginn vilji“ hafi fyrir því. „Það skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið.“ Hann heldur áfram: „Við höfum verið að sinna þessum störfum og vorum að sinna þeim líka fyrir maltneska félagið og við vildum meina að það væri skýr lagaleg stoð fyrir því að störfin ættu að fylgja flugrekstrinum niður eftir.“ Hvað framhaldið varðar segir Jóhann að nú hefjist væntanlega lagalegt ferli til að sækja það sem starfsfólk eigi inni.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Vinnumarkaður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira