Kallar þjóðaröryggisráð saman Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. september 2025 12:12 Kristrún hefur kallað þjóðaröryggisráð saman. Vísir/Anton Brink Þjóðaröryggisráð kemur saman á föstudag vegna drónaumferðar við flugvelli, bæði hér á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Forsætisráðherra segir grannt fylgst með, en mikilvægt sé að halda ró sinni. Í gær var greint frá því á Vísi að lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningum um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Fyrra atvikið átti sér stað fjórum dögum áður en drónar sáust á sveimi yfir Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn, en við það virkjuðu Danir mikið viðbragð. Í samtali við fréttastofu segist forsætisráðherra ekki geta tjáð sig um einstaka atburði af þessu tagi. „En það er auðvitað virkt eftirlit með þessum hlutum hér á landi. Við höfum verið, ríkisstjórnin öll, sérstaklega ég og utanríkisráðherra til að mynda, í virku samtali við greiningardeild Ríkislögreglustjóra og þá aðila sem við á. Við erum auðvitað líka í samtali við kollega okkar erlendis,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Kallað hefur verið eftir því að þjóðaröryggisráð verði kallað saman vegna atburðanna í Danmörku. Meðal þeirra sem kölluðu eftir því er Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann furðaði sig um helgina á því að það hefði ekki verið gert, viku eftir að drónar flugu yfir Kastrup. „Við erum að fara að funda um þessi mál núna á föstudaginn kemur í þjóðaröryggisráði. Ég er nýbúin að boða til fundar, sérstaklega um málefni sem snúa að vörnum og öryggismálum á sviði dróna. Þar munum við kalla til okkar alla þá aðila sem þetta mál varðar, og halda utan um, fara yfir stöðuna erlendis og líka eins og þetta liggur fyrir hérna heima.“ Vel sé fylgst með gangi mála. „En á þessu stigi höldum við ró okkar og viljum bara vera meðvituð um stöðu mála erlendis. Við viljum vera tilbúin hér heima, en við höldum ró okkar eins og er.“ Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Í gær var greint frá því á Vísi að lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningum um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Fyrra atvikið átti sér stað fjórum dögum áður en drónar sáust á sveimi yfir Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn, en við það virkjuðu Danir mikið viðbragð. Í samtali við fréttastofu segist forsætisráðherra ekki geta tjáð sig um einstaka atburði af þessu tagi. „En það er auðvitað virkt eftirlit með þessum hlutum hér á landi. Við höfum verið, ríkisstjórnin öll, sérstaklega ég og utanríkisráðherra til að mynda, í virku samtali við greiningardeild Ríkislögreglustjóra og þá aðila sem við á. Við erum auðvitað líka í samtali við kollega okkar erlendis,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Kallað hefur verið eftir því að þjóðaröryggisráð verði kallað saman vegna atburðanna í Danmörku. Meðal þeirra sem kölluðu eftir því er Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann furðaði sig um helgina á því að það hefði ekki verið gert, viku eftir að drónar flugu yfir Kastrup. „Við erum að fara að funda um þessi mál núna á föstudaginn kemur í þjóðaröryggisráði. Ég er nýbúin að boða til fundar, sérstaklega um málefni sem snúa að vörnum og öryggismálum á sviði dróna. Þar munum við kalla til okkar alla þá aðila sem þetta mál varðar, og halda utan um, fara yfir stöðuna erlendis og líka eins og þetta liggur fyrir hérna heima.“ Vel sé fylgst með gangi mála. „En á þessu stigi höldum við ró okkar og viljum bara vera meðvituð um stöðu mála erlendis. Við viljum vera tilbúin hér heima, en við höldum ró okkar eins og er.“ Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður
Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður
Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira