Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2025 22:15 Jón Ólafur Þorsteinsson er ein af stjörnum myndarinnar. Vísir Mikil eftirvænting ríkti á Grund vegna sérstakrar sýningar á heimildarmynd um lífið á hjúkrunarheimilinu. Leikstjórinn segir um þýðingarmikla stund að ræða en heimilisfólk kveðst þakklátt fyrir störf hennar Hátíðarsalur Grundar fylltist af eftirvæntingarfullu heimilisfólki í dag sem beið þess að berja heimildarmyndina, Jörðin undir fótum okkar, augum en hún fjallar um ævikvöld þeirra á hjúkrunarheimilinu. Myndin hefur verið sýnd víða og unnið til verðlauna fyrir utan landsteinanna. Sýning dagsins er sú þýðingarmesta að sögn leikstjórans. „Að deila þessu með þeim. Þetta er frekar magnað augnablik. Ég er með svona fiðring í maganum. Líka bara andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með.“ Ein stjarna myndarinnar segir hana hafa komið sér vel á óvart. „Bæði gleði og sorg sem koma þarna fram, ég ætlaði ekki að trúa þessu. Klippa: „Bæði gleði og sorg“ Hvernig var að sjá sjálfan sig svona á stóra tjaldinu? „Æhj,æhj. Ég átti nú eiginlega ekki von á því. Ertu með burðarhlutverk í þessu? „Já ég var allavega dauðþreyttur á eftir.“ „Við treystum Yrsu svo vel. Hún hefur komið svo vel fram við okkur. Hún er búin að vera hérna eins og móðir okkar bara frá því við komum hingað,“ „Já mjög svo. Ég er nú búin að sjá aðeins af henni og er ægilega ánægð og svo hamingjusöm fyrir Yrsu hönd. Þetta er ekkert smjaður. Við erum voða ánægð hérna og höldum að við séum á besta staðnum.“ Þú sagðir svo fallega áðan hvað þú hugsaðir þegar þú komst hingað fyrst. Gætirðu endurtekið það? „Hallelúja!“ Þú ert kallaður Clint Eastwood hérna á göngunum. „Ohhh já já. Það er hrekkjalómurinn þarna við hliðina á mér. Það er ekki leiðum að líkjast.“ Eldri borgarar Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Hátíðarsalur Grundar fylltist af eftirvæntingarfullu heimilisfólki í dag sem beið þess að berja heimildarmyndina, Jörðin undir fótum okkar, augum en hún fjallar um ævikvöld þeirra á hjúkrunarheimilinu. Myndin hefur verið sýnd víða og unnið til verðlauna fyrir utan landsteinanna. Sýning dagsins er sú þýðingarmesta að sögn leikstjórans. „Að deila þessu með þeim. Þetta er frekar magnað augnablik. Ég er með svona fiðring í maganum. Líka bara andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með.“ Ein stjarna myndarinnar segir hana hafa komið sér vel á óvart. „Bæði gleði og sorg sem koma þarna fram, ég ætlaði ekki að trúa þessu. Klippa: „Bæði gleði og sorg“ Hvernig var að sjá sjálfan sig svona á stóra tjaldinu? „Æhj,æhj. Ég átti nú eiginlega ekki von á því. Ertu með burðarhlutverk í þessu? „Já ég var allavega dauðþreyttur á eftir.“ „Við treystum Yrsu svo vel. Hún hefur komið svo vel fram við okkur. Hún er búin að vera hérna eins og móðir okkar bara frá því við komum hingað,“ „Já mjög svo. Ég er nú búin að sjá aðeins af henni og er ægilega ánægð og svo hamingjusöm fyrir Yrsu hönd. Þetta er ekkert smjaður. Við erum voða ánægð hérna og höldum að við séum á besta staðnum.“ Þú sagðir svo fallega áðan hvað þú hugsaðir þegar þú komst hingað fyrst. Gætirðu endurtekið það? „Hallelúja!“ Þú ert kallaður Clint Eastwood hérna á göngunum. „Ohhh já já. Það er hrekkjalómurinn þarna við hliðina á mér. Það er ekki leiðum að líkjast.“
Eldri borgarar Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira