„Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 22:08 Trump stappar stálinu í Bandaríkjamenn. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti gerði tilraun til að stappa í Bandaríkjamenn stálinu andspænis yfirvofandi stigmögnun tollastríðs síns við Kína. Í gær hótaði hann hundrað prósent tollum á kínverskar og segir viðbrögð Xi Jinping forseta Kína stafa af því að hann hafi átt slæman dag. Trump tilkynnti í fyrradag um stóreflisaukningu á tollum á vörur frá Kína. Hundrað prósenta tollur yrði lagður á allar kínverskar vörur og það ofan á þá tolla sem innflytjendur greiða kínverskum framleiðendum. Þetta var svar við tilkynningu stjórnvalda í Peking um að tálmar yrðu settir á útflutning sjaldgæfra málma. Kínverjar eru nánast í einokunarstöðu á markaði sjaldgæfra málma sem eru undirstaðan í allri raftækni nútímans. Kínverjar hafa lofað því að svara í sömu mynt verði af tollahækkuninni. Talsmaður viðskiptaráðuneytis Kína sagði í dag að Kínverjar hafi engan áhuga á viðskiptastríði en að þeir muni ekki skorast undan því. Markaðurinn vestanhafs hafa brugðist illa við gagnkvæmum hótunum Kínverja og Bandaríkjamanna. Til að mynda lækkaði S&P-vísitalan um 2,7 prósent á fáeinum klukkustundum og verð rafmynta hrapaði. Í færslu á samfélagsmiðlum virðist Trump opna á möguleikann á samkomulagi. „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi! Háttvirtur forseti Xi Jinping átti bara slæman dag. Hann langar ekki í kreppu í sínu landi og það vil ég ekki heldur. Bandaríkin vilja hjálpa Kína, ekki skaða það!“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum fyrr í kvöld. Bandaríkin Kína Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag um stóreflisaukningu á tollum á vörur frá Kína. Hundrað prósenta tollur yrði lagður á allar kínverskar vörur og það ofan á þá tolla sem innflytjendur greiða kínverskum framleiðendum. Þetta var svar við tilkynningu stjórnvalda í Peking um að tálmar yrðu settir á útflutning sjaldgæfra málma. Kínverjar eru nánast í einokunarstöðu á markaði sjaldgæfra málma sem eru undirstaðan í allri raftækni nútímans. Kínverjar hafa lofað því að svara í sömu mynt verði af tollahækkuninni. Talsmaður viðskiptaráðuneytis Kína sagði í dag að Kínverjar hafi engan áhuga á viðskiptastríði en að þeir muni ekki skorast undan því. Markaðurinn vestanhafs hafa brugðist illa við gagnkvæmum hótunum Kínverja og Bandaríkjamanna. Til að mynda lækkaði S&P-vísitalan um 2,7 prósent á fáeinum klukkustundum og verð rafmynta hrapaði. Í færslu á samfélagsmiðlum virðist Trump opna á möguleikann á samkomulagi. „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi! Háttvirtur forseti Xi Jinping átti bara slæman dag. Hann langar ekki í kreppu í sínu landi og það vil ég ekki heldur. Bandaríkin vilja hjálpa Kína, ekki skaða það!“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum fyrr í kvöld.
Bandaríkin Kína Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira