„Ísland er með sterkt lið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. október 2025 16:02 Mike Maignan mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Kylians Mbappé í kvöld. Vísir/Ívar Mike Maignan, markvörður AC Milan á Ítalíu, mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Kylians Mbappé er Frakkar sækja Íslendinga heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í fótbolta í kvöld. Hann býst við erfiðum leik. Maignan hélt hreinu er Frakkar unnu þægilegan 3-0 sigur á Aserum á föstudaginn var. Liðið er efst í riðli Íslands með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Úkraína með fjögur stig eftir sigurinn á Laugardalsvelli á föstudag og Ísland er með þrjú stig. Klippa: Maignan býst við erfiðum leik Staða íslenska liðsins varð þyngri við tap föstudagsins en allt er enn opið. Verkefni kvöldsins er ærið og munu Frakkar stilla upp sterku liði þrátt fyrir að meiðsli herji á hópinn. Maignan býst við erfiðum leik við Ísland í kvöld. „Ég held að þetta verði hörkuleikur. Við mætum mjög góðu liði, mjög sterku liðið sem hikar ekki við að fara í návígin. En við verðum tilbúnir því við vitum að til að komast upp úr riðlinum þurfum við að klára leiki eins og þennan,“ segir Maignan. Hvernig meturðu styrkleika íslenska liðsins? „Þetta er sterkt lið sem hefur sinn eigin leikstíl, snögga leikmenn, tekníska leikmenn, sem leika með sterkum félagsliðum í Evrópu,“ segir Maignan. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport í opinni dagskrá. Bein útsending hefst klukkan 18:00. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Maignan hélt hreinu er Frakkar unnu þægilegan 3-0 sigur á Aserum á föstudaginn var. Liðið er efst í riðli Íslands með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Úkraína með fjögur stig eftir sigurinn á Laugardalsvelli á föstudag og Ísland er með þrjú stig. Klippa: Maignan býst við erfiðum leik Staða íslenska liðsins varð þyngri við tap föstudagsins en allt er enn opið. Verkefni kvöldsins er ærið og munu Frakkar stilla upp sterku liði þrátt fyrir að meiðsli herji á hópinn. Maignan býst við erfiðum leik við Ísland í kvöld. „Ég held að þetta verði hörkuleikur. Við mætum mjög góðu liði, mjög sterku liðið sem hikar ekki við að fara í návígin. En við verðum tilbúnir því við vitum að til að komast upp úr riðlinum þurfum við að klára leiki eins og þennan,“ segir Maignan. Hvernig meturðu styrkleika íslenska liðsins? „Þetta er sterkt lið sem hefur sinn eigin leikstíl, snögga leikmenn, tekníska leikmenn, sem leika með sterkum félagsliðum í Evrópu,“ segir Maignan. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport í opinni dagskrá. Bein útsending hefst klukkan 18:00.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47
„Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32