Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 23:02 Rúnar Kristinsson og Kjartan Henry Finnbogason sáu um að brjóta leikinn til mergjar, eftir 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands. Sýn Sport Rúnar Kristinsson og Kjartan Henry Finnbogason gáfu sitt álit á því hverjir hefðu verið bestu leikmenn Íslands í 2-2 jafnteflinu við Frakkland í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Rúnar sagði tvo varnarmenn hafa staðið upp úr en Kjartan leit aðeins framar á völlinn. Óhætt er að segja að íslenska liðið hafi staðið í ströngu í kvöld en það uppskar að lokum stig sem gæti reynst afar dýrmætt í baráttunni um sæti á HM. Brot úr umræðunni á Sýn Sport eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rúnar og Kjartan völdu þá bestu Tveir stóðu upp úr að mati Rúnars sem þekkir það að gera jafntefli við Frakka. „Mér fannst Daníel [Leó Grétarsson] frábær í vörninni. Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum, stoppaði margar sóknir Frakka, skallaði boltann oft í burtu og staðsetti sig mjög vel. Guðlaugur Victor kom líka mjög sterkur inn. Eini mínusinn er kannski markið sem Frakkar koma, þar sem hann lendir einn á móti einum. Það er ekki skemmtileg staða á móti svona leikmönnum og þú vilt forðast það,“ sagði Rúnar. Fleiri stóðu sig frábærlega í kvöld og Kjartan Henry tók við boltanum: „Það er rosalega erfitt að velja. Ég vil taka einhvern framar á vellinum. Mér fannst Ísak magnaður, sérstaklega í fyrri hálfleik, með hvernig hann stýrði hvenær ætti að fara í pressu. Svo auðvitað Hákon og Albert. Ég bað um það áðan að fá hlaupatölur frá okkar leikmönnum því það kæmi mér ekki á óvart ef Hákon hefði hlaupið 13-14 kílómetra í kvöld. Það er hjarta í því, eftir að hafa líka spilað á föstudagskvöld,“ sagði Kjartan og Rúnar bætti við: „Þetta eru mikilvægustu mennirnir í leiknum. Hákon, Ísak og svo Albert. Þessir sem geta tekið boltann niður, haldið honum og lyft liðinu upp. Sérstaklega í byrjun þegar við erum að reyna að spila út úr vörninni, halda boltanum aðeins og toga Frakkana framar. Þá eru þessir strákar óhræddir við að fá boltann. Þeir voru frábærir í þessum leik en við vorum að verjast megnið af leiknum og það tel ég vega mikið.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Daníel Leó Grétarsson stóð í ströngu í miðri vörn Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld. Lokatölur 2-2 og Daníel var að vonum sáttur í leikslok. 13. október 2025 22:11 „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kvaðst afar stoltur af íslenska liðinu eftir jafnteflið við það franska, 2-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Hann hrósaði sínum mönnum fyrir mikla baráttu, dugnað og góða leikstjórn. 13. október 2025 21:39 „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Það er ekki oft sem maður nær í úrslit á móti einu besta liði heims. Þetta er aðeins önnur tilfinning en á föstudaginn“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson glaður í bragði eftir 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland í undankeppni HM. 13. október 2025 21:37 Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttugu og sjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00 „Pirraður því við áttum meira skilið“ Eduardo Camavinga, stjörnuleikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, fór svekktur af Laugardalsvelli í kvöld og sagði Frakka hafa verðskuldað sigur gegn Íslandi. 13. október 2025 21:37 Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Ísland og Frakkland áttust við í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta sem lauk með 2-2 jafntefli. 13. október 2025 19:41 X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í háspennuleik á Laugardalsvelli og landsmenn tjáðu skoðanir sínar á samfélagsmiðlinum X. 13. október 2025 20:58 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Óhætt er að segja að íslenska liðið hafi staðið í ströngu í kvöld en það uppskar að lokum stig sem gæti reynst afar dýrmætt í baráttunni um sæti á HM. Brot úr umræðunni á Sýn Sport eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rúnar og Kjartan völdu þá bestu Tveir stóðu upp úr að mati Rúnars sem þekkir það að gera jafntefli við Frakka. „Mér fannst Daníel [Leó Grétarsson] frábær í vörninni. Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum, stoppaði margar sóknir Frakka, skallaði boltann oft í burtu og staðsetti sig mjög vel. Guðlaugur Victor kom líka mjög sterkur inn. Eini mínusinn er kannski markið sem Frakkar koma, þar sem hann lendir einn á móti einum. Það er ekki skemmtileg staða á móti svona leikmönnum og þú vilt forðast það,“ sagði Rúnar. Fleiri stóðu sig frábærlega í kvöld og Kjartan Henry tók við boltanum: „Það er rosalega erfitt að velja. Ég vil taka einhvern framar á vellinum. Mér fannst Ísak magnaður, sérstaklega í fyrri hálfleik, með hvernig hann stýrði hvenær ætti að fara í pressu. Svo auðvitað Hákon og Albert. Ég bað um það áðan að fá hlaupatölur frá okkar leikmönnum því það kæmi mér ekki á óvart ef Hákon hefði hlaupið 13-14 kílómetra í kvöld. Það er hjarta í því, eftir að hafa líka spilað á föstudagskvöld,“ sagði Kjartan og Rúnar bætti við: „Þetta eru mikilvægustu mennirnir í leiknum. Hákon, Ísak og svo Albert. Þessir sem geta tekið boltann niður, haldið honum og lyft liðinu upp. Sérstaklega í byrjun þegar við erum að reyna að spila út úr vörninni, halda boltanum aðeins og toga Frakkana framar. Þá eru þessir strákar óhræddir við að fá boltann. Þeir voru frábærir í þessum leik en við vorum að verjast megnið af leiknum og það tel ég vega mikið.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Daníel Leó Grétarsson stóð í ströngu í miðri vörn Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld. Lokatölur 2-2 og Daníel var að vonum sáttur í leikslok. 13. október 2025 22:11 „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kvaðst afar stoltur af íslenska liðinu eftir jafnteflið við það franska, 2-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Hann hrósaði sínum mönnum fyrir mikla baráttu, dugnað og góða leikstjórn. 13. október 2025 21:39 „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Það er ekki oft sem maður nær í úrslit á móti einu besta liði heims. Þetta er aðeins önnur tilfinning en á föstudaginn“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson glaður í bragði eftir 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland í undankeppni HM. 13. október 2025 21:37 Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttugu og sjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00 „Pirraður því við áttum meira skilið“ Eduardo Camavinga, stjörnuleikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, fór svekktur af Laugardalsvelli í kvöld og sagði Frakka hafa verðskuldað sigur gegn Íslandi. 13. október 2025 21:37 Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Ísland og Frakkland áttust við í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta sem lauk með 2-2 jafntefli. 13. október 2025 19:41 X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í háspennuleik á Laugardalsvelli og landsmenn tjáðu skoðanir sínar á samfélagsmiðlinum X. 13. október 2025 20:58 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Daníel Leó Grétarsson stóð í ströngu í miðri vörn Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld. Lokatölur 2-2 og Daníel var að vonum sáttur í leikslok. 13. október 2025 22:11
„Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kvaðst afar stoltur af íslenska liðinu eftir jafnteflið við það franska, 2-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Hann hrósaði sínum mönnum fyrir mikla baráttu, dugnað og góða leikstjórn. 13. október 2025 21:39
„Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Það er ekki oft sem maður nær í úrslit á móti einu besta liði heims. Þetta er aðeins önnur tilfinning en á föstudaginn“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson glaður í bragði eftir 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland í undankeppni HM. 13. október 2025 21:37
Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttugu og sjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00
„Pirraður því við áttum meira skilið“ Eduardo Camavinga, stjörnuleikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, fór svekktur af Laugardalsvelli í kvöld og sagði Frakka hafa verðskuldað sigur gegn Íslandi. 13. október 2025 21:37
Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Ísland og Frakkland áttust við í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta sem lauk með 2-2 jafntefli. 13. október 2025 19:41
X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í háspennuleik á Laugardalsvelli og landsmenn tjáðu skoðanir sínar á samfélagsmiðlinum X. 13. október 2025 20:58