Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 09:56 Arnar Hjálmsson er formaður Félags flugumferðarstjóra. Vísir/Vilhelm Flugumferðarstjórar hafa boðað vinnustöðvun á sunnudagskvöld vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra. Þeir hafa verið samningslausir frá áramótum en að sögn formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra strandar málið á launaliðnum. „Við teljum okkur vera komin á þann stað í þessum viðræðum að við erum tilneydd til þess að beita þessu, við erum búin að vera samningslaus síðan frá áramótum og í viðræðum síðan í apríl 2024, meira og minna sleitulaust. Það var komið að þessum tímapunkti að beiðni félagsfólks,“ segir Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Kjaradeilu flugumferðarstjóranna og Samtaka atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Yfir 97 prósent félagsmanna samþykktu vinnustöðvunina sem er sambærileg þeirri sem flugumferðarstjórar fóru í árið 2023. Vinnustöðvunin kemur til með að hafa áhrif á flug til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Hún varir frá klukkan tíu á sunnudagskvöldið 19. október til þrjú aðfaranótt mánudags. „Við ströndum fyrst og fremst á launaliðnum og launaþróun núna. Það er það sem er búið að vera í umræðunni síðustu vikur. Við náðum samkomulagi um samning í ágúst sem var felldur með yfirgnæfandi meirihluta,“ segir hann. Arnar er á leið á fund núna fyrir hádegi og gerir ráð fyrir fleiri fundum í vikunni. Kjaramál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Stéttarfélög Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
„Við teljum okkur vera komin á þann stað í þessum viðræðum að við erum tilneydd til þess að beita þessu, við erum búin að vera samningslaus síðan frá áramótum og í viðræðum síðan í apríl 2024, meira og minna sleitulaust. Það var komið að þessum tímapunkti að beiðni félagsfólks,“ segir Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Kjaradeilu flugumferðarstjóranna og Samtaka atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Yfir 97 prósent félagsmanna samþykktu vinnustöðvunina sem er sambærileg þeirri sem flugumferðarstjórar fóru í árið 2023. Vinnustöðvunin kemur til með að hafa áhrif á flug til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Hún varir frá klukkan tíu á sunnudagskvöldið 19. október til þrjú aðfaranótt mánudags. „Við ströndum fyrst og fremst á launaliðnum og launaþróun núna. Það er það sem er búið að vera í umræðunni síðustu vikur. Við náðum samkomulagi um samning í ágúst sem var felldur með yfirgnæfandi meirihluta,“ segir hann. Arnar er á leið á fund núna fyrir hádegi og gerir ráð fyrir fleiri fundum í vikunni.
Kjaramál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Stéttarfélög Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira