Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2025 12:36 Kristín Hrefna hefur áður starfað fyrir Meniga, Orgio og Veitur. Hopp Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Hopp Reykjavíkur, sem sér um starfsemi Hopp á höfuðborgarsvæðinu. Kristín tekur við keflinu af Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur. Sæunn tekur við sem stjórnarformaður Hopp Reykjavíkur. Í tilkynningu segir að Kristín Hrefna hafi áður starfað fyrir Meniga, Origo og Veitur þar sem hún leiddi vöruþróun og nýsköpun í fjölmörgum vörum og verkefnum. „Það er heiður að fá að leiða Hopp Reykjavík á næsta vaxtarstig. Frá upphafi hefur Hopp lagt sitt af mörkum í því að bæta samgöngur á höfuðborgarsvæðinu með umhverfisvænum lausnum, fækka bílum í umferðinni og létta á umferðarþunga höfuðborgarsvæðisins. Ég hlakka til að halda þeirri vegferð áfram svo að borgarbúar geti nýtt sér rafskútur, deilibíla og leigubílafarveitu til að komast á milli staða og andað léttar,“ segir Kristín Hrefna í tilkynningu. Hún segist sjá mikil sóknarfæri í deilibílum og leigubílafarveitu Hopp. „Það þurfa ekki allar fjölskyldur að reka bíla þegar það er svona auðvelt að hoppa og aðeins greiða fyrir þær mínútur sem þú ert á ferðinni. Tölum nú ekki um þegar bílastæðagjöld eru nú einnig úr sögunni fyrir notendur Hopp,” segir Kristín Hrefna. Sæunn segir í tilkynningu að það sé mikill fengur að fá Kristínu Hrefnu til liðs við Hopp. „Hún kemur inn með mikla reynslu úr tæknigeiranum, sterka leiðtogahæfni og dýrmæta þekkingu á stefnumótun og stjórnun. Frá fyrstu stundu hefur verið ljóst að Kristín Hrefna býr yfir miklum krafti, jákvæðni og skýrri sýn sem smellpassar við Hopp-andann. Ég er viss um að metnaður hennar og orka muni leiða félagið farsællega inn í næsta vaxtaskeið,“ segir Sæunn Ósk. Hopp er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem starfar nú í yfir 20 löndum og leggur áherslu á að stuðla að bíllausum lífsstíl með sveigjanlegum og vistvænum fararmáta fyrir borgarbúa. Vistaskipti Bílar Bílaleigur Hjólreiðar Rafhlaupahjól Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Í tilkynningu segir að Kristín Hrefna hafi áður starfað fyrir Meniga, Origo og Veitur þar sem hún leiddi vöruþróun og nýsköpun í fjölmörgum vörum og verkefnum. „Það er heiður að fá að leiða Hopp Reykjavík á næsta vaxtarstig. Frá upphafi hefur Hopp lagt sitt af mörkum í því að bæta samgöngur á höfuðborgarsvæðinu með umhverfisvænum lausnum, fækka bílum í umferðinni og létta á umferðarþunga höfuðborgarsvæðisins. Ég hlakka til að halda þeirri vegferð áfram svo að borgarbúar geti nýtt sér rafskútur, deilibíla og leigubílafarveitu til að komast á milli staða og andað léttar,“ segir Kristín Hrefna í tilkynningu. Hún segist sjá mikil sóknarfæri í deilibílum og leigubílafarveitu Hopp. „Það þurfa ekki allar fjölskyldur að reka bíla þegar það er svona auðvelt að hoppa og aðeins greiða fyrir þær mínútur sem þú ert á ferðinni. Tölum nú ekki um þegar bílastæðagjöld eru nú einnig úr sögunni fyrir notendur Hopp,” segir Kristín Hrefna. Sæunn segir í tilkynningu að það sé mikill fengur að fá Kristínu Hrefnu til liðs við Hopp. „Hún kemur inn með mikla reynslu úr tæknigeiranum, sterka leiðtogahæfni og dýrmæta þekkingu á stefnumótun og stjórnun. Frá fyrstu stundu hefur verið ljóst að Kristín Hrefna býr yfir miklum krafti, jákvæðni og skýrri sýn sem smellpassar við Hopp-andann. Ég er viss um að metnaður hennar og orka muni leiða félagið farsællega inn í næsta vaxtaskeið,“ segir Sæunn Ósk. Hopp er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem starfar nú í yfir 20 löndum og leggur áherslu á að stuðla að bíllausum lífsstíl með sveigjanlegum og vistvænum fararmáta fyrir borgarbúa.
Vistaskipti Bílar Bílaleigur Hjólreiðar Rafhlaupahjól Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira