Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2025 07:03 Camilla Herrem fagnar marki í bleika búningnum sem síðan seldist á meira en milljón. @solahk Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk) Norski handboltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk)
Norski handboltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira