Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2025 16:53 Hadush Gerberslasie Kebatu (41), er hælisleitandi frá Eþíópíu en hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot, meðal annars gegn táningsstúlku. Lögreglan í Essex Lögreglan í Bretlandi hóf í dag umfangsmikla leit að kynferðisbrotamanni sem sleppt var úr haldi fyrir mistök. Umfangsmikil mótmæli hafa farið fram í Englandi vegna afbrota mannsins. Hadush Gerberslasie Kebatu (41), hælisleitandi frá Eþíópíu, var dæmdur í síðasta mánuði fyrir kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots og áreiti í bænum Epping. Hann var sakaður um að reyna að kyssa fjórtán ára stúlku í sumar, setja hönd á læri hennar og segja við hana og vinkonu hennar að vildi eignast börn með þeim. Þá bauð hann þeim með sér upp á hótel. Þetta var um viku eftir að hann kom fyrst til Englands. Hann var einnig dæmdur fyrir að káfa á konu og reyna að kyssa hana þegar hún bauðst til að hjálpa honum við að gera ferilskrá. Það var sú kona sem hringdi svo á lögregluna þegar hún sá Kebatu tala aftur við sömu táningsstúlku, degi eftir að hann reyndi að kyssa stúlkuna og sama dag og hann hafði reynt að kyssa konuna. Hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en áður voru haldin fjölmörg mótmæli í Epping vegna málsins yfir margra vikna skeið, samkvæmt frétt Sky News. Heimildarmenn Sky segja að til hafi staðið að flytja Kebatu í varðhald sem ætlað er hælisleitendum og í kjölfarið vísa honum úr lendi. Þess í stað hafi honum þó verið sleppt úr haldi fyrir mistök. BBC segir að David Lammy, dómsmálaráðherra sé æfur vegna mistakanna. Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Hadush Gerberslasie Kebatu (41), hælisleitandi frá Eþíópíu, var dæmdur í síðasta mánuði fyrir kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots og áreiti í bænum Epping. Hann var sakaður um að reyna að kyssa fjórtán ára stúlku í sumar, setja hönd á læri hennar og segja við hana og vinkonu hennar að vildi eignast börn með þeim. Þá bauð hann þeim með sér upp á hótel. Þetta var um viku eftir að hann kom fyrst til Englands. Hann var einnig dæmdur fyrir að káfa á konu og reyna að kyssa hana þegar hún bauðst til að hjálpa honum við að gera ferilskrá. Það var sú kona sem hringdi svo á lögregluna þegar hún sá Kebatu tala aftur við sömu táningsstúlku, degi eftir að hann reyndi að kyssa stúlkuna og sama dag og hann hafði reynt að kyssa konuna. Hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en áður voru haldin fjölmörg mótmæli í Epping vegna málsins yfir margra vikna skeið, samkvæmt frétt Sky News. Heimildarmenn Sky segja að til hafi staðið að flytja Kebatu í varðhald sem ætlað er hælisleitendum og í kjölfarið vísa honum úr lendi. Þess í stað hafi honum þó verið sleppt úr haldi fyrir mistök. BBC segir að David Lammy, dómsmálaráðherra sé æfur vegna mistakanna.
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira