Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2025 08:23 Mikið frost er á nær öllu landinu. Vísir/Vilhelm Klukkan sex í morgun náði frostið 19,8 gráðum á Sandskeiði, rétt austan við höfuðborgina. Mikið frost var á landinu öllu í nótt og eykur snjóþekjan enn á gaddinn. Á þetta bendir veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson á Facebook-síðu sinni. „Svo kalt þetta snemma vetrar og hefur líkast til aldrei orðið kaldara þennan dag, 30. október. Talan -19,3 finnst í Svartárkort í Bárðardal frá þessum degi 2014,“ segir Einar í færslunni. Með færslunni birtir hann mynd af vef Veðurstofunnar þar sem sjá má að hitinn var hæstur á Steinum, þar sem hann náði 2,8 gráðum en næsturfrostið var nokkuð mikið á suðvesturhorninu og náði 17,7 stigum í Víðidal í Reykjavík. Hann segir þó að almennt frost í Reykjavík hafi farið niður í rúm átta stig. Síðast var kaldara í Reykjavík þennan dag árið 1968. Þá hafi þó verið mælt á flugvellinum, þar sem frostið fór niður í 9 gráður í nótt. „Ekki langt frá mesta októberfrosti í Reykjavík sem er -10,6°C frá 27. og 28. október 1970. Á landsvísu hefur frostið orðið meira en 20 stig í nokkur skipti í október s.s. í Möðrudal á Fjöllum og við sjáum á töflu Veðurstofunnar í morgun töluna -20,2°C frá því í nótt, í Setri sunnan Hofsjökuls.“ Veður Kópavogur Tengdar fréttir Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Sjá meira
Á þetta bendir veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson á Facebook-síðu sinni. „Svo kalt þetta snemma vetrar og hefur líkast til aldrei orðið kaldara þennan dag, 30. október. Talan -19,3 finnst í Svartárkort í Bárðardal frá þessum degi 2014,“ segir Einar í færslunni. Með færslunni birtir hann mynd af vef Veðurstofunnar þar sem sjá má að hitinn var hæstur á Steinum, þar sem hann náði 2,8 gráðum en næsturfrostið var nokkuð mikið á suðvesturhorninu og náði 17,7 stigum í Víðidal í Reykjavík. Hann segir þó að almennt frost í Reykjavík hafi farið niður í rúm átta stig. Síðast var kaldara í Reykjavík þennan dag árið 1968. Þá hafi þó verið mælt á flugvellinum, þar sem frostið fór niður í 9 gráður í nótt. „Ekki langt frá mesta októberfrosti í Reykjavík sem er -10,6°C frá 27. og 28. október 1970. Á landsvísu hefur frostið orðið meira en 20 stig í nokkur skipti í október s.s. í Möðrudal á Fjöllum og við sjáum á töflu Veðurstofunnar í morgun töluna -20,2°C frá því í nótt, í Setri sunnan Hofsjökuls.“
Veður Kópavogur Tengdar fréttir Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Sjá meira
Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12