Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. október 2025 19:32 Þórður Kristjánsson hefur verið innlyksa í þrjá daga. Vísir/Bjarni Áttræð hjón hafa verið föst heima hjá sér í rúma þrjá sólarhringa þar sem gatan var ekki mokuð við heimili þeirra. Þau eru ósátt við hvernig staðið var að snjómokstri og segja fá svör að fá frá borginni. Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“ Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“
Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira