Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. október 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríkislögreglustjóri segist ekki hafa íhugað stöðu sína í kjölfar þess að háar greiðslur embættisins til ráðgjafafyrirtækis með einn starfsmann komust í hámæli. Hún viðurkennir þó að mistök hafi verið gerð í tengslum við málið. Dómsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari gögnum um málið og getur ekki sagt berum orðum hvort hún beri traust til ríkislögreglustjóra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira