Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2025 13:00 Fimm leikmanna Fram frá síðustu leiktíð hafa ýmist átt barn á þessu ári eða eru barnshafandi. Þar á meðal er landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi Karen Knútsdóttir sem lagt hefur skóna á hilluna. Samsett/Vilhelm/@framkisur Mikið barnalán hefur einkennt kvennalið Fram í handbolta undanfarið og leikmenn liðsins grínuðust með þetta í skemmtilegu myndbandi á Instagram. Myndbandið má sjá hér að neðan en í því eru fimm leikmenn sem spilað hafa með Fram á síðustu árum en eru ýmist hættar eða hafa nú tekið sér hlé vegna barneigna. View this post on Instagram A post shared by Framkisa (@framkisur) Leikmennirnir sem barnalánið leikur við eru þær Karen Knútsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Kristrún Steinþórsdóttir, Svala Júlía Gunnarsdóttir og Erna Guðlaug Gunnarsdóttir. Karen og Steinunn hafa báðar gefið út að handboltaskórnir séu komnir á hilluna en ekki er annað vitað en að Kristrún, Svala Júlía og Erna Guðlaug snúi aftur á parketið við fyrsta tækifæri. Svala Júlía og Karen eru þegar búnar að eiga og það styttist í að þriðja barn Steinunnar mæti í heiminn en eftir fyrri tvær meðgöngur var hún ótrúlega fljót að snúa aftur til æfinga og keppni. Í myndbandinu að ofan hlaupa aðrir leikmenn Fram í burtu af „ótta“ við að smitast í þessum mikla óléttufaraldri hjá liðinu, og ljóst að það er ekki langt í grínið hjá Frömurum þó að gengið í Olís-deildinni í vetur hafi kannski ekki verið eins og þær eru vanar. Liðið er þar með fimm stig eftir sjö umferðir, í 6. sæti, eftir að hafa orðið í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og dottið út í undanúrslitum gegn Haukum. Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Myndbandið má sjá hér að neðan en í því eru fimm leikmenn sem spilað hafa með Fram á síðustu árum en eru ýmist hættar eða hafa nú tekið sér hlé vegna barneigna. View this post on Instagram A post shared by Framkisa (@framkisur) Leikmennirnir sem barnalánið leikur við eru þær Karen Knútsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Kristrún Steinþórsdóttir, Svala Júlía Gunnarsdóttir og Erna Guðlaug Gunnarsdóttir. Karen og Steinunn hafa báðar gefið út að handboltaskórnir séu komnir á hilluna en ekki er annað vitað en að Kristrún, Svala Júlía og Erna Guðlaug snúi aftur á parketið við fyrsta tækifæri. Svala Júlía og Karen eru þegar búnar að eiga og það styttist í að þriðja barn Steinunnar mæti í heiminn en eftir fyrri tvær meðgöngur var hún ótrúlega fljót að snúa aftur til æfinga og keppni. Í myndbandinu að ofan hlaupa aðrir leikmenn Fram í burtu af „ótta“ við að smitast í þessum mikla óléttufaraldri hjá liðinu, og ljóst að það er ekki langt í grínið hjá Frömurum þó að gengið í Olís-deildinni í vetur hafi kannski ekki verið eins og þær eru vanar. Liðið er þar með fimm stig eftir sjö umferðir, í 6. sæti, eftir að hafa orðið í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og dottið út í undanúrslitum gegn Haukum.
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira