Stutt stopp Orbans á Íslandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 15:53 Viktor Orban og Donald Trump hittust um miðjan október. epa Forsætisráðherra Ungverjalands gerði stutt stopp á Keflavíkurflugvelli í morgun. Hann er á leið til Bandaríkjanna til að funda með Bandaríkjaforseta. Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu. Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu.
Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira