„Hlustið á leikmennina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 07:02 Gísli Þorgeir er með skýr skilaboð til æðstu ráðamanna handboltans. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Gísli og Viktor komu fyrir í myndbandi sem var birt á samfélagsmiðlum leikmannasamtakanna (EPHU) en auk þeirra má einnig nefna stórstjörnur úr handboltanum á borð við Ludovic Fabregas, Henny Reistad og Emmu Lindqvist. „Hlustið á leikmennina. Virðið leikmennina. Leikmennirnir standa saman. Við erum með rödd en við verðum að vera í herberginu svo hún heyrist þegar ákvarðanir eru teknar“ segir meðal annars í myndbandinu. View this post on Instagram Skilaboðin eru skýr hjá þessum leikmönnum, þau vilja sæti við borðið þegar ákvarðanir eru teknar og vilja minnka leikjaálagið almennt í handboltanum. „Við höfum sagt áður að fjöldi leikja er of mikill. Leikmenn eru manneskjur, ekki maskínur. Virðið leikmennina. Líkamlega og andlega álagið heldur áfram að aukast og tíminn til endurhæfingar heldur áfram að minnka. Dagatalið er fullt en leikmennirnir eru tómir.“ Eiga engan fulltrúa Sem stendur er enginn fulltrúi leikmanna innan alþjóða handknattleikssambandsins. Leikmenn eiga sinn fulltrúa innan evrópska sambandsins, en hann er aðeins í ráðgefandi hlutverki og hefur ekkert raunverulegt vald. „Handbolti er erfið íþrótt, það er hluti af leiknum, en það eru of mörg meiðsli og of margir sem höndla ekki álagið. Virðið leikmennina. Leikmennirnir eru manneskjur, við eigum rétt á því að stofna fjölskyldur. Álagið heldur áfram að aukast og undirbúningstímabilið er of stutt. Ákvarðanir eru teknar án samráðs við leikmenn.“ Leikmenn hafa því ekkert að segja um ákvarðanir sem eru teknar, eins og til dæmis þegar liðum í Meistaradeildinni verður fjölgað á næsta tímabili eða þegar nýir „Evrópuleikar“ verða settir á fót árið 2030. „Við erum ekki bara hluti af leiknum, við erum hjartað í leiknum. Við krefjumst virðingar og sætis við borðið. Evrópsku handboltaleikmannasamtökin tala fyrir hönd leikmanna. Við stöndum saman og eigum skilið að rödd okkar heyrist. Það er löngu orðið tímabært að hlusta á leikmennina, byrjið núna, koma svo.“ Handbolti Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Gísli og Viktor komu fyrir í myndbandi sem var birt á samfélagsmiðlum leikmannasamtakanna (EPHU) en auk þeirra má einnig nefna stórstjörnur úr handboltanum á borð við Ludovic Fabregas, Henny Reistad og Emmu Lindqvist. „Hlustið á leikmennina. Virðið leikmennina. Leikmennirnir standa saman. Við erum með rödd en við verðum að vera í herberginu svo hún heyrist þegar ákvarðanir eru teknar“ segir meðal annars í myndbandinu. View this post on Instagram Skilaboðin eru skýr hjá þessum leikmönnum, þau vilja sæti við borðið þegar ákvarðanir eru teknar og vilja minnka leikjaálagið almennt í handboltanum. „Við höfum sagt áður að fjöldi leikja er of mikill. Leikmenn eru manneskjur, ekki maskínur. Virðið leikmennina. Líkamlega og andlega álagið heldur áfram að aukast og tíminn til endurhæfingar heldur áfram að minnka. Dagatalið er fullt en leikmennirnir eru tómir.“ Eiga engan fulltrúa Sem stendur er enginn fulltrúi leikmanna innan alþjóða handknattleikssambandsins. Leikmenn eiga sinn fulltrúa innan evrópska sambandsins, en hann er aðeins í ráðgefandi hlutverki og hefur ekkert raunverulegt vald. „Handbolti er erfið íþrótt, það er hluti af leiknum, en það eru of mörg meiðsli og of margir sem höndla ekki álagið. Virðið leikmennina. Leikmennirnir eru manneskjur, við eigum rétt á því að stofna fjölskyldur. Álagið heldur áfram að aukast og undirbúningstímabilið er of stutt. Ákvarðanir eru teknar án samráðs við leikmenn.“ Leikmenn hafa því ekkert að segja um ákvarðanir sem eru teknar, eins og til dæmis þegar liðum í Meistaradeildinni verður fjölgað á næsta tímabili eða þegar nýir „Evrópuleikar“ verða settir á fót árið 2030. „Við erum ekki bara hluti af leiknum, við erum hjartað í leiknum. Við krefjumst virðingar og sætis við borðið. Evrópsku handboltaleikmannasamtökin tala fyrir hönd leikmanna. Við stöndum saman og eigum skilið að rödd okkar heyrist. Það er löngu orðið tímabært að hlusta á leikmennina, byrjið núna, koma svo.“
Handbolti Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti